Höfundur: Agnes Björg Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Temporal trends in patient population and treatment implementation in nurse-directed outpatient care for heart failure.
Leiðbeinendur: Ewa Kjörk, Bert Andersson og Kristján Kárason
Höfundur: Anna Lilja Gísladóttir
Heiti verkefnis: Ífarandi sveppasýkingar af völdum Candida á Íslandi 200-2008
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir og Lena Rós Ásmundsdóttir
Höfundur: Anna Kristín Höskuldsdóttir
Heiti verkefnis: Meinafræðileg eitlastigun brjóstakrabbameins við Landspítala 2000 – 2007
Leiðbeinendur: Þorvaldur Jónsson, Lárus Jónasson og Kristján Skúli Ásgeirsson
Höfundur: Anna Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Nýgengi og horfur sjúklinga sem greinst hafa með lystarstol á geðdeildum á Íslandi 1983-2008.
Leiðbeinendur: Guðlaug Þorsteinsdóttir og Sigurður Páll Pálsson
Höfundur: Árni Sæmundsson
Heiti verkefnis: Streptococcus pneumoniae, Haemopilus sp. Og Streptococcus pyogenes í leikskólabörnum, faraldsfræði og tengsl við sýklalyfjanotkun.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson og Þórólfur Guðnason
Höfundur: Ásdís Egilsdóttir
Heiti verkefnis: The Reliability of Automatic Brain Segmentation using Magnetic Resonance Imaging and a Cluster Computer.
Leiðbeinendur: Sigurður Sigurðsson, Ólafur Kjartansson og Vilmundur Guðnason
Höfundur: Ásgeir Pétur Þorvaldsson
Heiti verkefnis: Aðgreining á Alzheimers sjúkdómi og Lewy sjúkdómi með heilariti.
Leiðbeinendur: Jón Snædal, Kristinn Johnsen og Gísli Hólmar Jóhannesson
Höfundur: Baldur Þórólfsson
Heiti verkefnis: Skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða íþróttamanna.
Leiðbeinendur: Axel F. Sigurðsson, Gunnar Þór Gunnarsson og Fríða Rún Þórðardóttir
Höfundur: Birgir Guðmundsson
Heiti verkefnis: Stofnfrumur í AML, ALL og CLL.
Leiðbeinendur: Hekla Sigmundsdóttir
Höfundur: Bryndís Baldvinsdóttir
Heiti verkefnis: Hátt CRP hjá börnum á Barnaspítala Hringsins
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Ísleifur Ólafsson, Sigurður Kristjánsson, Sigurður Þorgrímsson og Trausti Óskarsson
Höfundur: Brynhildur Hafsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Genetic variations in the hTERT gene and lung cancer.
Leiðbeinendur: Unnur Þorsteinsdóttir og Þórarinn Blöndal
Höfundur: Dagrún Jónasdóttir
Heiti verkefnis: Óþekktur galli í ónæmiskerfi sjúklings
Leiðbeinendur: Brynja Gunnlaugsd., Inga Skaftadóttir, Ásgeir Haralds. og Björn Rúnar Lúðvíksson
Höfundur: Einar Teitur Björnsson
Heiti verkefnis: Reykingar, magnaþættir og langvinn lungnateppa.
Leiðbeinendur: Guðmundur Jóhann Arason, Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson og Þórarinn Gíslason
Höfundur: Fríða Guðný Birgisdóttir
Heiti verkefnis: Breytileiki í genatjáningu arfbera með L68Q cystatin C stökkbreytingu.
Leiðbeinendur: Birkir Þór Bragason og Ástríður Pálsdóttir
Höfundur: Guðrún Arna Jóhannsdóttir
Heiti verkefnis: Designing and cloning of short hairpin RNAs into a retroviral vector.
Leiðbeinendur: Stefán Karlsson og Pekka Jaako
Höfundur: Guðrún Nína Óskarsdóttir
Heiti verkefnis: Forspárþættir lífshorfa eftir blaðnám við lungnakrabbameini af ekki-smáfrumugerð á Íslandi 1999-2008.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
Höfundur: Gunnar Jóhannsson
Heiti verkefnis: Er sykursýkislyfið metformín verndandi gegn krabbameini?
Leiðbeinendur: Helgi Sigurðsson og Valgarður Egilsson
Höfundur: Gunnar Sigurðsson
Heiti verkefnis: Comparative analyses of metabolic reconstructions of Pseudomonas aeruginosa and Pseudomonas putida.
Leiðbeinendur: Bernhard Ö. Pálsson og Eiríkur Steingrímsson
Höfundur: Halla Sif Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Kawasaki sjúkdómur á Íslandi 1996-2005.
Leiðbeinendur: Halla Sif Ólafsdóttir, Gylfi Óskarsson og Ásgeir Haraldsson
Höfundur: Halldór Örn Ólafsson
Heiti verkefnis: Er TGF-B boðleiðin virk í myxomatous míturlokum?
Leiðbeinendur: Arnar Geirsson, George Tellides, Rahmat Ali, Hussain Abbas
Höfundur: Hanna S. Hálfdánardóttir
Heiti verkefnis: Styrkur ómega-3 fjölómettaðra fitusýra í himnum rauðra blóðkorna og tengsl hans við gáttatif eftir opna hjartaaðgerð.
Leiðbeinendur: Guðrún V. Skúladóttir, Davíð Ottó Arnar og Ólafur Skúli Indriðason
Höfundur: Helga Kristín Mogensen
Heiti verkefnis: Gæði skilunarmeðferðar á Landspítala 2003 – 2008.
Leiðbeinendur: Runólfur Pálsson og Ólafur Skúli Indriðason
Höfundur: Helgi Þór Leifsson
Heiti verkefnis: Robot-assisted laparoscopic prostatectomy at the University hospital in Lund 2005-2008: A systematic review.
Leiðbeinendur: Rafn Hilmarsson
Höfundur: Hildigunnur Úlfsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif sýklalyfjaónæmis á afdrif og meðferð bráðrar miðeyrnabólgu i börnum.
Leiðbeinendur: Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Martha Hjálmarsdóttir, Kristján Guðmundsson og Hannes Petersen
Höfundur: Hrólfur Vilhjálmsson
Heiti verkefnis: Orsakir og afleiðingar ofbeldis árin 2003-2007.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen
Höfundur: Íris Ösp Vésteinsdóttir
Heiti verkefnis: Bráður nýrnaskaði á gjörgæsludeildum Landspítala Háskólasjúkrahúss.
Leiðbeinendur: Gísli H. Sigurðsson, Kristinn Sigvaldason og Ólafur Skúli Indriðason
Höfundur: Jóhanna F. Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Vefjameinafræðileg greining, klínísk einkenni og afdrif sjúklinga með Waldenström´s macroglobulinemiu.
Leiðbeinendur: Hlíf Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Helga Ögmundsdóttir, Guðmundur Eyjólfsson og Bjarni A. Agnarsson
Höfundur: Jón Áki Jensson
Heiti verkefnis: Hafa lögleg, vanabindandi efni áhrif á vonleysi, sjálfsvígshugsanir og sjálfskaða hjá einstaklingum í heilsugæslu og á göngudeild geðsviðs?
Leiðbeinendur: Hafrún Kristjánsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson
Höfundur: Katrín Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Vélindakrabbamein á Íslandi 1992-1996 og 2002-2006. Vefjagerð, meðferð og lifun.
Leiðbeinendur: Agnes Smáradóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Halla Skúladóttir, Guðjón Birgisson og Jón Hrafnkelsson
Höfundur: Kristján Óli Jónsson
Heiti verkefnis: Lungnarek og tengsl við hægri hjartabilun. Hægri hjartabilun metin í sjúklingum með lungnarek á LSH 2006 og áhrif hennar á framvindu og horfur sjúklinga.
Leiðbeinendur: Uggi Þórður Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson og Jón Vilberg Högnason
Höfundur: Kristófer Sigurðsson
Heiti verkefnis: Samanburður á árangri sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu með og án læknis.
Leiðbeinendur: Jón Baldursson, Már Kristjánsson, Hilmar Kjartansson, Mikael Mikaelsson og Brynjar Þ. Friðriksson
Höfundur: María Hrund Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Low Scale Production of Lentivirus.
Leiðbeinendur: Jonas Larsson og Aurelie Baudet
Höfundur: Marta Rós Berndsen
Heiti verkefnis: Ífarandi sýkingar af völdum Haemophilus spp. á Íslandi 1983-2008. Lýðgrunduð aftursæ rannsókn.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir og Magnús Gottfreðsson
Höfundur: Ragnheiður Martha Jóhannesdóttir
Heiti verkefnis: Þrávirk lífræn efni í blóði barnshafandi kvenna á Íslandi.
Leiðbeinendur: Kristín Ólafsdóttir og Þóra Steingrímsdóttir
Höfundur: Rakel Ingólfsdóttir
Heiti verkefnis: Flow Cytometric Assessment of Carbohydrate Histo-bolld Group Expression on Leucocyte Subpopulation.
Leiðbeinendur: Annika Hult og Martin L. Olsson
Höfundur: Rólant Dahl Christiansen
Heiti verkefnis: Kalkkirtilaðgerðir á Landspítala 2001 – 2008 Meinafræði og árangur
Leiðbeinendur: Þorvaldur Jónsson, Lárus Jónsson, Höskuldur Kristvinsson
Höfundur: Rut Skúladóttir
Heiti verkefnis: Skammtímaárangur við lungnakrabbameini af ekki-smáfrumugerð á Íslandi 1999-2008.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
Höfundur: Rúnar Bragi Kvaran
Heiti verkefnis: clostridium difficile sýkingar á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 1998-2008.
Leiðbeinendur: Elsa Björk Valsdóttir, Helgi Kjartan Sigurðsson og Magnús Gottfreðsson
Höfundur: Sigurbjörg Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif oflipurðar (hypermobility) á stoðkerfiseinkenni í ungmennum.
Leiðbeinandi: Helgi Jónsson
Höfundur: Sólveig Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: vandamál í kjölfar viðbeinsbrota.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Stefán Guðmundsson
Heiti verkefnis: Heilsa og lífsstíll í framhaldsskóla (HLÍF). Samband þreks, fitu og ýmissa áhættuþátta efnaskiptavillu í blóði framhaldsskólanema.
Leiðbeinandi: Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Höfundur:Stefán Sigurkarlsson
Heiti verkefnis: Samanburður á algengi ofnæmissjúkdóma í öndunarvegi hjá ungu fólki á höfuðborgarsvæðinu: 1990 og 2007.
Leiðbeinendur: Michael Clausen, Davíð Gíslason og Þórarinn Gíslason
Höfundur: Steindór Oddur Ellertsson
Heiti verkefnis: Áhrif æðaþels á bandvefsumbreytingu þekjuvefsstofnfruma í brjóstkirtli.
Leiðbeinendur: Valgarður Sigurðsson, Þórarinn Guðjónsson og Magnús Karl Magnússon
Höfundur: Svava Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Hvernig veita kennarar í verknámi læknanemum leiðsögn varðandi siðferðileg álitamál og samskipti við sjúklinga?
Leiðbeinendur: Stefán Hjörleifsson
Höfundur: Sverrir Gauti Ríkarðsson
Heiti verkefnis: Árangur afnæmingarmeðferðar á Íslandi 1977-2006.
Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson
Höfundur: Sylvía Björg Runólfsdóttir
Heiti verkefnis: Algengi fyrirburafæðinga á Íslandi á árunum 1998-2007.
Leiðbeinendur: Hulda Hjartardóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir og Þórður Þórkelsson.
Höfundur: Unnur Lilja Þórisdóttir
Heiti verkefnis: Framrás nýrnameins af völdum sykursýki 1 á Íslandi.
Leiðbeinendur: Ólafur S. Indriðason, Rafn Benediktsson og Runólfur Pálsson.
Höfundur William Kristjánsson
Heiti verkefnis: Hestaslys á Íslandi 2000-2008.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen og Jón Magnús Kristjánsson
Höfundur: Þorsteinn H. Guðmundsson
Heiti verkefnis: Acousticus Neurinoma á Íslandi í 30 ár (1979-2009).
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Ingvar Ólafsson, Sigurður Stefánsson, Ingibjörg Hinriksdóttir og Einar J. Einarsson
Höfundur: Þórður Skúli Gunnarsson
Heiti verkefnis: Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008.
Leiðbeinendur: Kristinn Sigvaldason, Alma D. Möller og Kristbjörn I. Reynisson