-
Heiti á M.S.-verkefni: Forprófun og undirbúningur að stöðlun á íslenskri útgáfu Functional Assessment of Verbal Reasoning and Executive Strategies (FAVRES).
Pretesting and preparation for standardization of Icelandic version of Functional Assessment of Verbal Reasoning and Executive Strategies (FAVRES).
Umsjónarkennar og leiðbeinandi: Þórunn Hanna Halldórsdóttir -
Heiti á M.S.-verkefni: Forstökkbreytingar í C9ORF72 og FMR1 á Íslandi.
Premutations in C9ORF72 and FMR1 in Iceland.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif raförvunar mænu með yfirborðsskautum á síspennu, hreyfigetu, verki og svefn einstaklinga sem hafa fengið heilaslag og búa heima - Einliðavendisnið.
Effect of Transcutaneous Spinal Cord Stimulation on Spasticity, Mobility, Pain and Sleep in Community Dwelling Individuals Post-Stroke - A single case withdrawal design.
Umsjónarkennari: Anestis Divanoglou
Leiðbeinandi: Kristín Briem -
Heiti M.S.- ritgerðar: Tengsl magahjáveituaðgerða við beinrýrnun: Langtímarannsókn.
Association of bariatric surgery with osteopenia: Longitudinal study.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Guðlaug Björnsdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Samanburður á lífsgæðum einstaklinga sem fengið hafa heilablóðfall með og án málstols á Íslandi.
Comparing quality of life after stroke in individuals with and without aphasia in Iceland.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórunn Hanna Halldórsdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Þriðja forprófun á málþroskaprófinu Málfærni eldri leikskólabarna (MELB) á aldrinum fjögurra til sex ára: Máltjáning.
Third pretesting of a new Icelandic language development test intended for children aged four to six: Expressive language.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Mycoplasma genitalium og Chlamydia trachomatis -
Algengi á húð- og kynsjúkdómadeild og samanburður á greiningaraðferðum.
Mycoplasma genitalium and Chlamydia trachomatis - Prevalence in a STI clinic and evaluation of diagnostic tests.
Umsjónarkennari: Ingibjörg Hilmarsdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif ónæmisglæða á kímstöðvar og TNF-boðferla sem eru mikilvægir fyrir virkjun og lifun B frumna í nýburamúsum.
The effects of adjuvants on germinal centers and TNF-signalling pathways which are important for activation and survival of B cells in neonatal mice.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Stefanía P. Bjarnason -
Heiti M.S.-ritgerðar: Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista.
Incidence of acute injuries in boxing in Iceland: A prospective cohort study with questionnaire.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Árni Árnason -
Heiti M.S.-ritgerðar: Samspil TGFβ og Thrombospondin 1 í æðaþeli og brjóstakrabbameini.
The interplay between TGFβ and Thrombospondin 1 in endothelium and breast cancer.
Umsjónarkennari: Guðrún Valdimarsdóttir
Leiðbeinandi: Margrét H. Ögmundsdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Langtímaárangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi.
Long-term outcome after coronary artery bypass grafting in Iceland.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson -
Heiti M.S.-ritgerðar: Hlutverk Mitf í frumuskiptingu litfruma.
The role of Mitf on cell cycle regulation in melanocytes.
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir -
Heiti á M.S.-verkefni: Áhrif skynörvandi jafnvægisþjálfunar á 50 til 75 ára einstaklinga sem hafa úlnliðsbrotnað í kjölfar byltu.
Effectiveness of multi-sensory training among people, 50 to 75 year of age with fall-related wrist fracture.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sólveig Ása Árnadóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Samspil MITF og frumhringsins í sortuæxli.
The Relationship Between MITF and Cell Cycle In Melanoma.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson -
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif járnofhleðslu á virkni blóðflaga yfir 7 daga geymslu í blóðflöguríku plasma: Samanburður á hópi með nýgreinda járnofhleðslu og heilbrigðum samanburðarhópi.
The effect of iron overload on platelet function over seven-day storage in platelet-rich plasma: Comparison of newly diagnosed hereditary hemochromatosis and healthy control groups. Umsjónarkennari: Páll Torfi Önundarson -
Heiti M.S.-ritgerðar: Skimun á nýjum lífrænum tinsamböndum fyrir krabbameinshamlandi verkun og könnun á virknimáta.
Screening of two novel organotin compounds for anticancer activity and investigation of modes of action.
Umsjónarkennari: Helga M. Ögmundsdóttir
Leiðbeinandi: Þórarinn Guðjónsson -
Heiti M.S.-ritgerðar: Efnaskiptasvörun æðaþels við katekólamín örvun: hönnun efnaskiptareiknilíkans fyrir heilsu æðaþels.
Endothelial metabolic response to catecholamine stimulation: towards a metabolic network model of endothelial health.
Umsjónarkennari: Óttar Rolfsson -
Heiti M.S.-ritgerðar: Faraldsfræði Haemophilus influenzae stofna úr heilbrigðum og sýktum á Íslandi í kjölfar bólusetningar með prótein D tengdu bóluefni.
The epidemiology of Haemophilus influenzae in healthy carriers and infected in Iceland following the introduction of Protein D conjugated vaccine.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Gunnsteinn Haraldsson -
Heiti M.S.-ritgerðar: FANCD2 í tengslum við brjóstakrabbamein með BRCA2 stökkbreytingu.
FANCD2 in relation to BRCA2 mutated breast cancer.
Umsjónarkennari: Jón Gunnlaugur Jónasson
Leiðbeinandi: Sigríður Klara Böðvarsdóttir -
Heiti á M.S.-verkefni: Samspil NK frumna og daufkyrninga og áhrif ómega-3 fjölómettaðra fitusýra.
The cross-talk between human NK cells and neutrophils and how it is affected by omega-3 polyunsaturated fatty acids.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Harðardóttir og Jóna Freysdóttir -
Heiti M.S.-ritgerðar: Tjáning örverudrepandi peptíðsins LL-37 í undirhópum einkjarna
blóðfruma hjá sórasjúklingum og heilbrigðum einstaklingum.
The expression of the antimicrobial peptide LL-37 in subpopulations of peripheral blood mononuclear
cells in psoriasis patients and healthy individuals.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir