-
Heiti doktorsritgerðar: Klínísk mynd og ónæmissvar einstaklinga með sértækan IgA skort: Rannsókn um sértækan IgA skort á Íslandi.
Clinical, cellular and serologic analysis of selective IgA deficiency: Analysis of the Icelandic selective IgA deficiency group.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
Leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson -
Heiti doktorsritgerðar: Stöðustjórnun - Mat á líkamsstöðu.
Postural Management - Assessment of posture.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson -
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif utanfrumufjölsykra Cyanobacterium aponinum úr Bláa Lóninu á ónæmissvör in vitro.
Effects of exopolysaccharides from Cyanobacterium aponinum from the Blue Lagoon in Iceland on immune responses in vitro.
Umsjónarkennari: Jóna Freysdóttir
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Arfgerð og svipgerð ofvaxtarhjartavöðvakvilla á Íslandi.
Hypertrophic Cardiomyopathy in Iceland A Nationwide Genotype - Phenotype Study.
Umsjónarkennari: Gunnar Þór Gunnarsson -
Heiti doktorsritgerðar: Jafnvægisstjórnun og áhrif skynþjálfunar:
Óstöðugt eldra fólk og einstaklingar sem hlotið hafa úlnliðsbrot við byltu.
Postural control and the effects of multi-sensory balance training:
Unsteady older adults and people with fall-related wrist fractures.
Umsjónarkennari: Pálmi V. Jónsson
Leiðbeinandi: Ella Kolbrún Kristinsdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Stakstæð áhrif og telomere-gallar í BRCA2-tengdum krabbameinum.
BRCA2 related cancer, haploinsufficiency and telomere dysfunction.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jórunn Erla Eyfjörð
Meðleiðbeinandi: Stefán Þ. Sigurðsson -
Heiti doktorsritgerðar: Bráður nýrnaskaði í kjölfar hjartaaðgerða og kransæðaþræðinga - Tíðni, áhættuþættir og afdrif.
Acute Kidney Injury Following Cardiac Surgery and Coronary Angiography - Incidence, Risk Factors and Outcome.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson, prófessor -
Heiti doktorsritgerðar: Lýðgrunduð áhrif 10-gilds samtengds pneumókokka bóluefnis á notkun heilbrigðisþjónustu og kostnað.
The population impact and cost-effectiveness of the 10-valent pneumococcal conjugate vaccine in Iceland.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ásgeir Haraldsson -
Heiti doktorsritgerðar: Lípíðefnaskipti krabbameinsfrumna.
Lipid metabolism in cancer cells.
Umsjónarkennari: Helga M. Ögmundsdóttir
Leiðbeinandi: Margrét Þorsteinsdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Lífaflfræðilegir áhættuþættir krossbandaslita - Þróun sértækrar nálgunar á úrvinnslu gagna.
Biomechanical risk factors for ACL injury - Development of analysis methods specific to injury mechanism.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Kristín Briem -
Heiti doktorsritgerðar: Sjálfsskaðandi hegðun og sjálfsvíg: Áhrif efnahagssveiflna og annarra streituvaldandi atburða.
Suicidal behavior: The role of traumatic life events and macroeconomic fluctuations.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Arna Hauksdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Prótónupumpu-hemlar: Þróun og forspárgildi fyrir offramleiðslu á gastríni og kynjabundin skömmtun.
Proton pump inhibitors: Acid rebound, development and predictors of gastrin elevation and dosage based in gender.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson -
Heiti doktorsritgerðar: Net bHLHZip uppskriftarþátta í sortuæxlum: Samstarf milli MITF, TFEB og TFE3.
A network of bHLHZip transcription factors in melanoma: Interactions of MITF, TFEB and TFE3.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson
Meðleiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Sameindaferlar umritunarstjórnunar í Waldenströms risaglóbúlínblæði og mergæxlum.
Mechanisms of transcriptional regulation in Waldenström’s macroglobulinemia and multiple myeloma
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Geðheilsa íslenskra kvenna á meðgöngu.
Mental health in Icelandic women during pregnancy.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jón Friðrik Sigurðsson -
Heiti doktorsritgerðar: Holdafar og mataræði á mismunandi æviskeiðum og tengsl við mergæxli og forstig þess.
Obesity and dietary habits across the lifespan and risk of multiple myeloma and its precursor.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson -
Heiti doktorsritgerðar: Notkun prótónupumpuhemla á Íslandi: Kortlagning PPI notkunar og mögulega áhrif hennar á krabbameinsáhættu og lifun.
Proton pump inhibitor use among adults: Mapping the landscape of PPI use and exploring their effect on cancer risk and mortality.
Umsjónarkennari: Helga Zoéga
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson og Helga M. Ögmundsdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: MITF og umritun í sortuæxlum.
The role of MITF in regulating transcriptional cell states in melanoma.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson -
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif erfðabreytileika á starfsemi hjartans og hjartasjúkdóma.
The effects of sequence variants on cardiac function and disease.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Davíð O. Arnar -
Heiti doktorsritgerðar: Samskipti æðaþels og þekjuvefjar í framþróun brjóstakrabbameina.
Heterotypic interactions between endothelial and cancer cells in breast cancer progression.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórarinn Guðjónsson -
Heiti doktorsritgerðar: Hjúpgerða- og sameindafræðileg faraldsfræði pneumókokka á Íslandi fyrir og eftir pneumókokka bólusetningu.
Serotype and molecular epidemiology of pneumococci in Iceland before and after pneumococcal vaccination.
Umsjónarkennari: Karl G. Kristinsson
Leiðbeinandi: Gunnsteinn Æ. Haraldsson -
Heiti doktorsritgerðar: Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig þess og lifun þeirra eftir greiningu sjúkdómsins.
Bone Disease and Survival in Multiple Myeloma and its Precursor.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson -
Heiti doktorsritgerðar: Ósæðarlokuskipti vegna lokuþrengsla á Íslandi - Ábendingar, fylgikvillar og árangur.
Surgical Aortic Valve Replacement for Aortic Stenosis in Iceland - Indications, complications, and outcome.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson -
Heiti doktorsritgerðar: Sviperfðabreytingar á ALKBH3 og áhrif sviperfða á RNA í stjórnun á DNA viðgerð.
The Epigenetic Silencing of ALKBH3 and the Epitranscriptomic Regulation of DNA Repair.
Umsjónarkennari: Stefán Þ. Sigurðsson
Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson -
Heiti doktorsritgerðar: Notkun rafrænna gagnagrunna í krabbameinserfðaráðgjöf.
Electronic Genealogy and Cancer Databases in Cancer Genetic Counselling.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson -
Heiti doktorsritgerðar: Sykursýki 2 og brátt kransæðaheilkenni - Greining, áhrif á æðakölkun og horfur.
Type 2 Diabetes Mellitus in the Acute Coronary Syndrome - Diagnosis, effect on atherosclerotic burden and prognosis.
Umsjónarkennari: Karl Andersen
Leiðbeinandi: Vilmundur Guðnason -
Heiti doktorsritgerðar: Bráður nýrnaskaði - Nýgengi, áhættuþættir, endurheimt nýrnastarfsemi og lifun.
Acute Kidney Injury - Incidence, risk factors, renal recovery and outcome.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Gísli H. Sigurðsson