Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda
Anna Jeeves framhaldsskólakennari, 27. september
Heiti ritgerðar: Gildi og tungumálasjálf íslenskra framhaldsskólanemenda: Viðhorf nemenda (Relevance and the L2 Self in the Context of Icelandic Secondary School Learners: Learner Views).
Félags- og mannvísindadeild
Sigrún María Kristinsdóttir, 15. nóvember
Heiti ritgerðar: Samleiðniferlið – með áherslu á þátttökulýðræði, sjálfbærni og félagslegt jafnrétti (The Convergence Process – A public participatory pathway for societies to sustainability and social equity).
Stefanía Júlíusdóttir bókasafnsfræðingur, 28. júní
Heiti ritgerðar: „Að hafa hlutverki að gegna“ – Þróun starfa og vinnuumhverfis á bóka- og skjalasöfnum á Íslandi.
Thamar Melanie Heijstra félagsfræðingur, 7. júní
Heiti ritgerðar: Í leit að jafnvægi. Rannsókn á stöðu kynjanna í íslensku háskólasamfélagi (Seeking balance. A study of gendered life in Icelandic academia).
Hagfræðideild
Ólafur Ísleifsson hagfræðingur, 17. maí
Heiti ritgerðar: Íslenska lífeyriskerfið (The Icelandic Pension System).
Hjúkrunarfræðideild
Hrund Scheving Thorsteinsson hjúkrunarfræðingur, 10. október
Heiti ritgerðar: Hjúkrunarfræðingar og gagnreyndir starfshættir: Virkni og spáþættir.
Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild
Tryggvi Björgvinsson hugbúnaðarverkfræðingur, 25. janúar
Heiti ritgerðar: Notendadrifin þróun fyrir sérsmíðaðan hugbúnað (User-Driven Development for Bespoke Software).
Íslensku- og menningardeild
Haukur Þorgeirsson, 26. nóvember
Heiti ritgerðar: Hljóðkerfi og bragkerfi: Stoðhljóð, tónkvæði og önnur úrlausnarefni í íslenskri bragsögu ásamt útgáfu á Rímum af Ormari Fraðmarssyni.
Jarðvísindadeild
Snorri Guðbrandsson jarðfræðingur, 30. október
Heiti ritgerðar: Rannsókn á veðrunarhraða álkísilsteinda (Experimental weathering rates of aluminium-silicates).
Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Paul Sabatier háskólanum í Toulouse í Frakklandi.
Iwona Galeczka jarðfræðingur, 27. september
Heiti ritgerðar: Rannsóknir á efnaskiptum basalts og koltvíoxíðs á rannsóknarstofu og við náttúrulegar aðstæður (Experimental and field studies of basalt-carbon dioxide interaction).
Darren Larsen jarðfræðingur, 20 september.
Heiti ritgerðar: Þróun loftslags og jöklabreytinga á Nútíma í ljósi setmyndana í Hvítárvatni (Holocene Climate Evolution and Glacier Fluctuations Inferred from Proglacial Lake Sediments at Hvítárvatn, Central Iceland).
Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og University of Colorado Boulder í Bandaríkjunum og fór vörnin fram í Boulder.
Ásta Rut Hjartardóttir jarðeðlisfræðingur, 11. mars
Heiti ritgerðar: Sprungusveimar Norðurgosbeltisins á Íslandi (Fissure swarms of the Northern Volcanic Rift Zone, Iceland).
Kennaradeild
Jón Árni Friðjónsson framhaldsskólakennari, 23. október
Heiti ritgerðar: Skólabókasagan: Um sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum 1946–1996.
Lilja M. Jónsdóttir kennslufræðingur, 18. janúar
Heiti ritgerðar: Að eiga sér leiðarstjörnu. Rannsókn á reynslu grunnskólakennara fyrstu fimm árin í kennslu (Hitching One’s Wagon to a Star. Narrative Inquiry into the First Five Years of Teaching in Iceland).
Líf- og umhverfisvísindadeild
Edda Ruth Hlín Waage landfræðingur, 13. desember
Heiti ritgerðar: Hugtakið landslag: Merking og gildi fyrir náttúruvernd (The Concept of Landslag: Meanings and Value for Nature Conservation).
Antoine Millet líffræðingur, 13. nóvember
Heiti ritgerðar: Breytileiki hornsíla (Gasterosteus aculeatus), í tíma og rúmi, í Mývatni, Íslandi. (Spatio-temporal variation of threespine stickleback (Gasterosteus aculeatus) in the dynamic Lake Mývatn, Iceland).
Rannveig Magnúsdóttir líffræðingur, 15. október
Heiti ritgerðar: Minkur (Neovison vison) á Íslandi: Fæðuval eftir kyni, búsvæðum, árstíðum og árum í ljósi umhverfis- og stofnstærðarbreytinga (American mink Neovison vison in Iceland: Diet by sex, habitat, season and years in the light of changing environment and population size).
Virgile Collin-Lange landfræðingur, 25. júní
Heiti ritgerðar: Ungir ökumenn og bílanotkun á Íslandi: Félagstengsl, einstaklingar og sköpun rýmis (Automobility of Novice Drivers in Iceland: Socialities, Individuation and Spacings).
Sunna Helgadóttir líffræðingur, 29. apríl
Heiti ritgerðar: Frávik í amínóasýleringu. Athuganir á óvenjulegri amínóasýleringu í tveim veldum lífs (Alteration of normal aminoacylation. A study of anomalous aminoacylation in two domains of life).
Pacifica F. Achieng Ogola umhverfisfræðingur, 15. febrúar
Heiti ritgerðar: Afl til breytinga: Notkun jarðhita til aukningar lífsgæða sem og aðlögunar og mildunar loftslagsbreytinga (The power to change: creating lifeline and mitigation-adaptation opportunities through geothermal energy utilization).
Klara Björg Jakobsdóttir líffræðingur, 29. janúar
Heiti ritgerðar: Langtíma breytileiki í erfðasamsetningu þorsks (Gadus morhua) við Ísland (Historical genetic variation in Atlantic cod (Gadus morhua) in Icelandic waters).
Lyfjafræðideild
Elena V. Ukhatskaya lyfjafræðingur, 5. desember
Heiti ritgerðar: Katjónískar amínókalix[4]aren lyfjaferjur (Cationic amphiphilic quaternized aminocalix[4]arenes as novel potential drug delivery vehicles (vectors)).
Læknadeild
Þórólfur Guðnason læknir, 22. nóvember
Heiti ritgerðar: Sýkingar og sýklun pneumókokka hjá börnum á íslenskum leikskólum – faraldsfræði, áhættuþættir og íhlutandi aðgerðir (Infectious illnesses and pneumococcal carriage among preschool children at Icelandic day care centers – epidemiology, risk factors and intervention).
Christine Grill líffræðingur, 8. nóvember
Heiti ritgerðar: Hlutverk MITF í litfrumum, sortuæxlum og heilkennum sem hafa áhrif á litfrumur (The role of MITF in pigmentation, hypopigmentationsyndromes and melanoma).
Ingibjörg Georgsdóttir læknir, 18. október
Heiti ritgerðar: Litlir fyrirburar - Lifun, heilsa og þroski. (Outcome of Children Born with Extremely Low Birth Weight - Survival, health and development).
Bengt Phung líffræðingur, 6. september.
Heiti ritgerðar: KIT-viðtakinn og umritunarþátturinn MITF í sortuæxlum (The interconnected KIT receptor and Microphthalmia-associated transcription factor axis in melanoma).
Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og fór vörnin fram í Malmö.
Brynhildur Thors, 13. ágúst
Heiti ritgerðar: Boðferli í æðaþeli tengd histamín og thrombín miðlaðri NO-myndun: Hlutverk AMP-örvaðs prótein kínasa (Endothelial Signal Transduction Pathways Mediating Thrombin Histamine Stimulation of NO-production: Role of AMP-activated protein kinase).
Guðmundur Haukur Jörgensen læknir, 21. júní
Heiti ritgerðar: Sértækur skortur á immúnóglóbúlíni A á Íslandi – Faraldsfræði, sjúkdómsbirting og tengsl við arfgerðarbreytingar (Selective Immunoglobulin A deficiency in Iceland – Epidemiology, clinical features and genetic analysis).
Erna Sif Arnardóttir líffræðingur, 13. júní
Heiti ritgerðar: Neikvæðar afleiðingar kæfisvefns: Breytileg einkenni og lífmerki eftir einstaklingum (Adverse Effects of Obstructive Sleep Apnea: Interindividual Differences in Symptoms and Biomarkers).
Jón Ívar Einarsson læknir, 7. júní
Heiti ritgerðar: Tvíátta skeggsaumur í kviðsjáraðgerðum á konum (Bidirectional barbed suture in gynecologic laparoscopy).
Elín Gunnlaugsdóttir læknir, 28. maí
Heiti ritgerðar: Sjónskerðing, blinda og sjónhimnuskemmdir meðal eldri Íslendinga (Visual impairment, blindness and retinopathy in older Icelanders).
Steinn Steingrímsson læknir, 26. apríl
Heiti ritgerðar: Snemm- og síðkomnar sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaskurðaðgerðir (Early and late sternal wound infections following open heart surgery).
Jónas G. Halldórsson sálfræðingur, 15. apríl
Heiti ritgerðar: Heilaáverkar á íslenskum börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri: Nýgengi, algengi, langtímaafleiðingar og batahorfur (Early traumatic brain injury in Iceland: Incidence, prevalence, long-term sequelae and prognostic factors).
Þorvarður Jón Löve læknir, 25. mars
Heiti ritgerðar: Sóragigt á Íslandi – rannsókn á íbúum Reykjavíkur (Psoriatic Arthritis in Iceland – a study of the population of Reykjavík).
Matvæla- og næringarfræðideild
Atli Arnarson næringarfræðingur, 13. júní
Heiti ritgerðar: Áhrif styrktarþjálfunar og fæðu á heilsutengda þætti hjá eldra fólki (The effects of resistance exercise and dietary intake on health-related outcomes in elderly people).
Sigrún Mjöll Halldórsdóttir matvælafræðingur, 30. maí
Heiti ritgerðar: Nýjar og bættar aðferðir við að framleiða vatnsrofin fiskprótein með lífvirka eiginleika - Oxunarferlar og notkun náttúrulegra andoxunarefna við ensímatískt vatnsrof (New and improved strategies for producing bioactive fish protein hydrolysates - Oxidative processes and the use of natural antioxidants during enzymatic hydrolysis).
Ólöf Helga Jónsdóttir næringarfræðingur, 8. mars
Heiti ritgerðar: Næring ungbarna fyrstu sex mánuði ævinnar og áhrif hennar á heilsuþætti á ungbarnaskeiði og í barnæsku (The effects of diet during the first six months of life on health outcomes in infancy and early childhood).
Ása Vala Þórisdóttir næringarfræðingur, 8. febrúar
Heiti ritgerðar: Mataræði og járnbúskapur íslenskra ungbarna - í kjölfar endurbættra ráðlegginga um mataræði ungbarna (Diet and iron status in Icelandic infants - following a revision in infants’ dietary recommendations).
Raunvísindadeild
Benedikt Ómarsson efnafræðingur, 1. nóvember
Heiti ritgerðar: Tengjamyndun og umröðun í niðurbrotsferlum sameinda eftir víxlverkun þeirra við lágorkurafeindir (Promoting reaction channels in dissociative electron attachment through bond formation and rearrangement).
Pavel Bessarab efnafræðingur, 13. september
Heiti ritgerðar: Kennileg lýsing á stöðugleika og umbreytingum segulástanda (Theoretical description of stability and transitions between magnetic states).
Jingming Long efnafræðingur, 1. júlí
Heiti ritgerðar: Ljósrof, víxlverkanir og orkueiginleikar Rydberg og jón-para ástanda: Fjölljóseindajónun halogen haldandi efna (Photofragmentations, State interactions and Energetics of Rydberg and Ion-pair states: 2D REMPI of Halogen containing compounds).
Ivan Savenko eðlisfræðingur, 18. júní
Heiti ritgerðar: Sterk víxlverkun milli ljóss og efnis í kerfum af mismunandi víddum (Strong light-matter coupling in systems of different dimensionality).
Gunnar W. Reginsson efnafræðingur, 15. apríl.
Heiti ritgerðar: Notkun púlsaðrar EPR-spektróskópíu til fjarlægðarmælinga með trítýl-stakeindum og nítroxíð-spunamerkjum án samgildra tengja (Distance measurements using pulsed EPR: Noncovalently bound nitroxide and trityl spin labels).
Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og University of St. Andrews í Skotlandi og fór vörnin fram í St. Andrews.
Sarah Engmann, 27. mars
Heiti ritgerðar: Víxlverkan lágorkurafeinda við sameindir sem notaðar eru við örprentun yfirborða með skörpum rafeindageisla (Low Energy Electron Interactions with Precursor Molecules Relevant to Focused Electron Beam Induced Deposition).
Kristinn Torfason eðlisfræðingur, 22. mars
Heiti ritgerðar: Tilbrigði við flutning á skammtaflautu (Variations on transport for a quantum flute).
Sagnfræði- og heimspekideild
Íris Ellenberger sagnfræðingur, 29. nóvember
Heiti ritgerðar: Danskir innflytjendur á Íslandi 1900–1970. Félagsleg staða, samþætting og þverþjóðleiki.
Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðingur, 25. október
Heiti ritgerðar: Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala.
Þorsteinn Helgason sagnfræðingur, 23. ágúst
Heiti ritgerðar: Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins.
Sálfræðideild
Ragnar Pétur Ólafsson sálfræðingur, 16. október
Heiti ritgerðar: Hugsanastjórn og stýriferli í áráttu- og þráhyggjuröskun.
Stjórnmálafræðideild
Ásthildur Elva Bernharðsdóttir stjórnmálafræðingur, 18. desember
Heiti ritgerðar: Culture and Crisis Management – How Culture Influences the Behavior of Decision Makers in Crisis Preparedness and Response.
Uppeldis- og menntunarfræðideild
Meyvant Þórólfsson námskrárfræðingur, 1. júlí
Heiti ritgerðar: Þróun og umsköpun námskrár í náttúruvísindum á Íslandi (Transformation of the Science Curriculum in Iceland).
Atli Harðarson, 28. júní
Heiti ritgerðar: Að hve miklu leyti og í hvaða skilningi geta námsmarkmið verið grundvöllur skipulegrar menntunar sem skólar veita? (In what sense and to what extent can organised school education be an aims-based enterprise?).