Skip to main content

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2011

Doktorsvarnir við Háskóla Íslands árið 2011

Félags- og mannvísindadeild

Helga Þórey Björnsdóttir mannfræðingur, 27. október
Heiti ritgerðar: “Give me some men who are stout-hearted men, who will fight for the right they adore” Negotiating Gender and Identity in Icelandic Peacekeeping.

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

Ketill Heiðar Guðmundsson verkfræðingur, 8. júní
Heiti ritgerðar: Hönnun á rafsegulvökva fyrir gervihné með kjörsegulrás (Design of a Magnetorheological Fluid for an MR Prosthetic Knee Actuator with an Optimal Geometry).

Íslensku- og menningardeild

Guðrún Ingólfsdóttir íslenskufræðingur, 2. desember
Heiti ritgerðar: „Í hverri bók er mannsandi“. Handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld.

Jóhannes Bjarni Sigtryggsson íslenskufræðingur, 21. október
Heiti ritgerðar: Málið á Ævisögu Jóns Steingrímssonar.

Ásgrímur Angantýsson íslenskufræðingur, 5. mars
Heiti ritgerðar: The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related Languages.

Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

Kristján Þór Magnússon lýðheilsufræðingur, 15. ágúst
Heiti ritgerðar: Hreyfing og þrek 7 og 9 ára Íslendinga - Samanburður tveggja úrtaka og áhrif tveggja ára skólaíhlutunar.

Jarðvísindadeild

Alexandre P. Gysi jarðfræðingur, 8. nóvember
Heiti ritgerðar: Samspil CO2-ríks vatns við basalt - tilraunir og líkanreikningar (CO2-water-basalt interaction: reaction path experiments and numerical modeling).

Judicael B.A. Decriem jarðeðlisfræðingur, 12. apríl
Heiti ritgerðar: Jarðskorpuhreyfingar á Suðurlandsbrotabeltinu: Líkangerð af jarðskjálftum og plötuhreyfingum (Crustal deformation from geodetic techniques: earthquakes and plate movements in the South Iceland Seismic Zone).

Kennaradeild

Karen Rut Gísladóttir íslenskukennari, 11. mars
Heiti ritgerðar: Ég er heyrnarlaus, ekki ólæs: Hugmyndafræðilegt ferðalag heyrandi kennara inn í lestrar- og ritunarauðlindir heyrnarlausra nemenda (I am Deaf, not illiterate: A hearing teacher’s ideological journey into the literacy practices of children who are deaf).

Lagadeild

Eiríkur Jónsson lögfræðingur, 3. nóvember
Heiti ritgerðar: Vernd lögaðila samkvæmt 71. og 73. grein stjórnarskrárinnar.

Líf- og umhverfisvísindadeild

Gunnar Þór Hallgrímsson líffræðingur, 16. desember
Heiti ritgerðar: Takmarkandi þættir í vistfræði tveggja máfategunda (Ecological constraints on two species of large gulls).

Pamela J. Woods líffræðingur. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og University of Washington, Seattle, Bandaríkjunum og fór vörnin fram í Bandaríkjunum 22. nóvember.
Heiti ritgerðar: Vistfræðilegur breytileiki og fjölbrigðni í bleikju (Ecological diversity in the polymorphic fish Arctic charr (Salvelinus alpinus)).

Etienne Kornobis líffræðingur, 29. október
Heiti ritgerðar: Grunnvatnsmarflær á Íslandi: Stofngerð og flokkun (Groundwater amphipods in Iceland: Population structure and phylogenetics).

Emmanuel Pagneux landfræðingur, 28. október
Heiti ritgerðar: Flóð á vatnasvæði Ölfusár: Landfræðileg greining á flóðahættu og viðbrögðum við henni (Floods in the Ölfusá basin, Iceland: A geographic contribution to the assessment of flood hazard and management of flood risk).

Mariyanuge Dileepa Samika Thanuksha de Croos líffræðingur, 24. ágúst
Heiti ritgerðar: Rækjustofnar við vesturströnd Sri Lanka: Veiðar, stofngerð og æxlunarlíffræði (Shrimp Populations in Western Sri Lanka: the Fishery, mtDNA Variations and Reproductive Biology).

Camille Leblanc líffræðingur. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Oregon State University í Bandaríkjunum og fór vörnin fram í Bandaríkjunum 6. júní.
Heiti ritgerðar: Mikilvægi eggjastærðar fyrir fjölbreytileika hjá laxfiskum (The Importance of Egg Size for the Diversity of Salmonids).

Lyfjafræðideild

Helga Zoëga lýðheilsufræðingur, 29. ágúst
Heiti ritgerðar: Geðlyfjanotkun barna: Samanburður á notkun ADHD lyfja á Norðurlöndum og áhrif lyfjameðferðar við ADHD á námsárangur (Psychotropic Drug Use among Children: A Comparison of ADHD Drug Use in the Nordic Countries and the effect of ADHD Drug Treatment on Academic Progress).

Martin Messner efnafræðingur, 11. maí
Heiti ritgerðar: Hópmyndanir sýklódextrínflétta (Self-assembled cyclodextrin complexes).

Læknadeild

Siggeir Fannar Brynjólfsson líffræðingur, 20. október
Heiti ritgerðar: Bólusetning nýbura við meningókokkasjúkdómi (Neonatal vaccination strategies against meningococcal disease).

Þórunn Ásta Ólafsdóttir, 23. september
Heiti ritgerðar: Ónæmissvör nýbura við bólusetningu - Nýir ónæmisglæðar og ónæmisvakar til verndar gegn pneumókokka- og inflúensusjúkdómum (Neonatal immune response to vaccination, - Novel adjuvants and antigens to prevent pneumococcal and influenza infections).

Þrúður Gunnarsdóttir, 16. september
Heiti ritgerðar: Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn. Raunprófun meðferðar í klínískum aðstæðum (Family-based behavioural treatment for childhood obesity. Clinical issues and generalizability of evidence-based treatment).

Ólafur Andri Stefánsson, 2. september
Heiti ritgerðar: BRCA - lík svipgerð í stökum brjóstakrabbameinum (BRCA - like Phenotype in Sporadic Breast Cancers).

Linda Björk Ólafsdóttir, 31. ágúst
Heiti ritgerðar: Faraldsfræðileg rannsókn á algengi og sjúkdómsgangi starfrænna meltingarfærakvilla á Íslandi (Epidemiological study on the prevalence and natural history of functional gastrointestinal disorders in Iceland).

Hildur Hrönn Arnardóttir, 22. ágúst
Heiti ritgerðar: Áhrif fiskolíu í fæði á frumugerðir, frumuboðefni, flakkboða og flakkboðaviðtaka í heilbrigðum músum og músum sprautuðum með inneitri.“ (The effects of dietary fish oil on cell populations, cytokines, chemokines and chemokine receptors in healthy and endotoxemic mice)

Martin Ingi Sigurðsson læknir, 30. júní
Heiti ritgerðar: Lífupplýsingafræðileg og sameindalíffræðileg greining á eiginleikum DNA-metýlunar í erfðamengi mannsins (Bioinformatic and biological analysis of DNA-methylation in the human genome).

Sif Hansdóttir læknir, 20. júní
Heiti ritgerðar: Áhrif D-vítamíns og reykinga á ósérhæfða ónæmissvörun í lungum (Modulation of lung innate immunity by vitamin-D and cigarette smoke).

Bertrand Lauth, barna- og unglingageðlæknir, 24. maí
Heiti ritgerðar: Greiningarviðtal vegna lyndisraskana og geðklofa hjá grunnskólabörnum - útgáfa fyrir núverandi lotu og yfir ævilangt tímabil (K-SADS-PL): Menningarleg aðlögun og athugun á réttmæti í klínísku þýði íslenskra unglinga (Schedule for Affective Disorders and Schizophrenia for School-Age Children- Present and Lifetime version (K-SADS-PL): Cross-cultural adaptation and validation in an Icelandic adolescent clinical population).

Bryndís Björnsdóttir, 6. maí
Heiti ritgerðar: Sýkingarmáttur Moritella viscosa - seyti og samspil hýsils og sýkils (Moritella viscosa Virulence - Extracellular Products and Host-Pathogen Interaction).

Matvæla- og næringarfræðideild

Ólöf Guðný Geirsdóttir næringarfræðingur, 19. desember
Heiti ritgerðar: Hreyfing og næring eldra fólks í sjálfstæðri búsetu  - Tengsl við líkamssamsetningu, vöðvastyrk, hreyfigetu og aðra heilsutengda þætti (Physical activity and dietary intake in community dwelling older adults. Associations with body composition, muscle strength, physical function and other health-related outcomes).

Minh Van Nguyen matvælafræðingur, 14. desember
Heiti ritgerðar: Áhrif mismunandi verkunarferla á eðlis- og efnaeiginleika fullverkaðs saltfisks (Effects of Different Processing Methods on the Physicochemical Properties of Heavily Salted Cod).

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild

Alberto Villa, rafmagns- og tölvuverkfræðingur. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Tækniháskólanum í Grenoble (INPG) í Frakklandi og fór vörnin fram í Lissabon, Portúgal 6. júní.
Heiti ritgerðar: Framsæknar aðferðir til afblöndunar og flokkunar fjarkönnunargagna með mikla rófupplausn (Advanced Spectral Unmixing and Classification Methods for Hyperspectral Remote Sensing Data).

Giulia Troglio verkfræðingur, 6. maí. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Genúa á Ítalíu.
Heiti ritgerðar: Framsæknar sjálfvirkar aðferðir til myndgreiningar (Advanced Automatic Techniques for Image Analysis).

Mauro Dalla Mura, rafmagns- og tölvuverkfræðingur. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Trentó á Ítalíu og fór vörnin fram á Ítalíu 26. apríl.
Heiti ritgerðar: Greining fjarkönnunarmynda með framsæknum formfræðiaðferðum (Advanced Techniques Based on Mathematical Morphology for the Analysis of Remote Sensing Images).

Raunvísindadeild

Sigríður Guðmundsdóttir efnafræðingur, 16. desember
Heiti ritgerðar: Reikningar á víxlverkun sameinda við jaðra og þrep á yfirborði platínu (Calculations of molecular interaction with edges and steps on platinum surfaces).

Sandip Ashok Shelke efnafræðingur, 15. desember
Heiti ritgerðar: Staðbundin spunamerking á basalausum kirnum í tvíþátta DNA með spunamerkinu ç án myndunar samgildra tengja (Noncovalent and site-directed spin labeling of abasic sites in duplex DNAs with the spin label ç).

Benedikt Steinar Magnússon stærðfræðingur, 2. desember
Heiti ritgerðar: Skífuformúlur í tvinnfallagreiningu (Disc Formulas in Complex Analysis).

Kristján Matthíasson efnafræðingur, 14. október
Heiti ritgerðar: Jónunarferlar og ljósrof í kjölfar fjölljóseindaörvunar og víxlverkunar milli orkuríkra sameindaástanda (Ionization processes and photofragmentation via multiphoton excitation and state interactions).

Edda Sif Pind Aradóttir efnafræðingur, 7. október
Heiti ritgerðar: Reiknispár um bindingu CO2 í steindum með hvarfa- og flæðilíkönum af samspili CO2, vatns og basalts (Reactive transport models of CO2-water-basalt interaction and applications to CO2 mineral sequestration).

Tobias Zingg eðlisfræðingur, 2. september
Heiti ritgerðar: Þyngdarfræðileg heilmyndun í þéttefnisfræði (Holographic Models for Condensed Matter).

Helga Dögg Flosadóttir efnafræðingur, 29. ágúst
Heiti ritgerðar: Hægir sundrunarferlar afprótóneraðra kjarnsýra í gasfasa – tilraunir og hermanir (Metastable fragmentation mechanisms of deprotonated nucleic acids in the gas phase – A combined experimental and theoretical study).

Chamari Dissanayake, 8. júlí
Heiti ritgerðar: Sæbjúgu við Sri Lanka: Stofnmat og stjórnun strandveiða (Assessment and Management of sea cucumber resources in the coastal waters of Sri Lanka).

Annalisa De Cia stjarneðlisfræðingur, 1. júlí
Heiti ritgerðar: Ljósi varpað á myndunarsvæði glæða gammablossa (Unravelling the Environment of Gamma-Ray Burst Afterglows).

Baldvin Einarsson stærðfræðingur, 16. apríl
Heiti ritgerðar: Samverkandi eindalíkan tengt kvikum orkubúskap: greining þess og notkun (An Interacting Particle Model and Dynamic Energy Budget Theory: Analysis and Applications)

Tiberiu Rosenzveig eðlisfræðingur, 14. febrúar
Heiti ritgerðar: Bylgjuleiðarar og ljósrásir úr nanóvírum (Plasmonic nanowire waveguides and devices operating at telecom wavelengths).

Sagnfræði- og heimspekideild

Áslaug Sverrisdóttir sagnfræðingur, 9. desember
Heiti ritgerðar: Mótun hugmynda um íslenskt handverk 1850−1930. Áhrif fjölþjóðlegra hugmyndahreyfinga

Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur, 23. september
Heiti ritgerðar: Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850-1903.

Arndís S. Árnadóttir listfræðingur, 19. ágúst
Heiti ritgerðar: Nútímaheimilið í mótun - fagurbætur, funksjónalismi og norræn áhrif á íslenska hönnun 1900-1970.

Stjórnmálafræðideild

Magnús Árni Magnússon stjórnmálafræðingur, 26. apríl
Heiti ritgerðar: Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu: Efnahagshvatar og pólitískar hindranir.

Uppeldis- og menntunarfræðideild

Svanborg R. Jónsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur, 21. desember
Heiti ritgerðar: Nýsköpunarmennt í íslenskum grunnskólum (The location of innovation education in Icelandic compulsory schools).

Viðskiptafræðideild

Gunnar Óskarsson viðskiptafræðingur, 4. mars
Heiti ritgerðar: Nýting ytri upplýsinga í stöðugri nýsköpun: áhrif hæfni stjórnenda í upplýsingatækni og tengdri færni á nýhugsun fjölþjóðafyrirtækja (Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes: The impact of managerial IT skills and supportive capabilities on the innovativeness of multinational companies).