Innlent samstarf Deildin á í margskonar samstarfi við fyrirtæki og stofnanir, bæði innanlands og utan. Náið samstarf er við aðrar deildir á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands auk fjölþætts samstarfs við virta erlenda samstarfsskóla og stofnanir um rannsóknir og kennslu. Innlend fyrirtæki og stofnanir samstarfsaðila Athugið að listinn er ekki tæmandi. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra Breiðdalssetur á Breiðdalsvík Ferðafélag Íslands Georg Hafrannsóknastofnun HS Orka Iceland travel Íslenskar Orkurannsóknir (ÍSOR) Jarðhitaskóli Sameinuðu Þjóðanna Jöklarannsóknarfélag Íslands - Jörfí Landmælingar Íslands Landsvirkjun LAVA centre Náttúrufræðistofnun Íslands Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyrarsetur Náttúruhamfaratrygging Íslands Norræna Öndvegissetrið SVALI Orkustofnun Orkuveita Reykjavíkur Reykjavík Geothermal Umhverfisstofnun Útivist Vatnajökulsþjóðgarður Veðurstofa Íslands Vegagerðin Vinir Vatnajökuls Þjóðskjalasafn Alþjóðlegt samstarf Háskóli Íslands starfar í alþjóðlegu umhverfi og á deildin samstarf við fjölmarga erlenda háskóla og rannsóknastofnanir. Deildin leggur mikla áherslu á alþjóðleg samskipti í öllu starfi sínu og vinnur stöðugt að því að styrkja þau og efla. Erlend fyrirtæki og stofnanir samstarfsaðila Athugið að listinn er ekki tæmandi. Friedrich Schiller University of Jena Institute of Earth Sciences 2School of Earth Sciences, China University of Geosciences, Wuhan Alfred Wegener Institute for Polar and Marine Research Amphos21 Consulting SL Arcadis Deutschland GmbH Ade Arctic University of Norway, Tromsö Arizona State University Azores University Bergen University Blaise Pascal University, Clermont-Ferrand British Geological Survey Center for Ice and Climate, University of Copenhagen Centre of Excellence of the University of L’Aquila Chalmers University of Technology Chinese Academy of Geological Sciences CNRS Toulouse CNRS, Université Paul Sabatier, Laboratoire GET Columbia University Dead Sea and Arava Science Center Department of Geosciences at the Swedish Museum of Natural History Department of Terrestrial Magnetism, Carnegie, Washington DC DMI DTU ETH Zurich European Association of Geochemistry European Center for Geodynamics and Seismology Eötvös University Fraser University Free University of Berlin GeoForschungsZentrum Potsdam Geological Survey of Israel Geological Survey of Japan Geomar German Aerospace Center - Deutsches Zentrum für Luft- und Raumfahrt GEUS GFZ GNS Science, Dunedin GNS Science, Lower Hutt Goethe University Grand Valley State University Göteborgs universitet Hebei Normal University Helmholtz Centre Potsdam, German Research Centre for Geosciences Hinweise zum Datenschutz bei Google Suchergebnisse Max Planck Institute for Biogeochemistry, Jena Imperial College, London INGV INSTAAR, University of Colorado Institut für Geographie und Geologie Lehrstuhl I - Physische Geographie Julius-Maximilians-Universität Würzburg Institute of Earth and Environmental Science, University of Potsdam Institute of Earth Sciences, Hebrew University of Jerusalem Institute of Geography, Leipzig University, Leipzig Institute of Mineral Resources, Chinese Academy of Geological Sciences, Beijing Instituto Andaluz de Ciencias de la Tierra, CSIC & Universidad de Granada Iowa State University Istituto Nazionale di Geofisica e Volcanologia Karlsruher Institut Fuertechnologie Lake Biwa Museum Lanzhou University, School of Earth Sciences LSCE LSCE (CEA_CNTS_UVSQ/IPSL), Gif –sur-Yvette Lund University Metal-Aid Miami University MIT MOE Laboratory for Earth Surface Processes, Department of Geography, College of Urban and Environmental Sciences, Peking University, Beijing 100871 Náttúrugripasafnið í Stokkhólmi NILU-Norwegian Institute for Air Research NordSIMS Norræna Ráðherranefndin Northeastern University Northwest Normal University Paul Sabatier University Peking University Penn State University Pennsylvania State University, USA Physikalisch Vulkanologisches Labor, Universität Würzburg Plymouth University Royal Museum of Africa RWTH Aachen University S4CE. Science for Clean Energy Shinshu University 3-1-1 Matsumoto State Administration for Hydrometeorology of the Committee for Environmental Protection Stockholm University Swansea University Swedish Museum of Natural History Syracuse University Technische Universität Braunschweig, Institut für Geosysteme und Bioindikation Tel Hai College The Dead Sea and Arava Science Center the Environment Agency – Abu Dhabi (EAD) The Faroese Geological Survey The Geological Survey of Israel The Hebrew University of Jerusalem The Pennsylvania State University The Swedish Museum of Natural History The University Centre in Svalbard (UNIS) The University of Iowa UK Met Office UNAM UNAVCO United Research Services Espana, S.L.U. Univerisity of Arizona Univeristy of California Santa Barbara Univerity Blaise Pasacal, Clermont ferrand Univerity of Durham Univerity of Edinburgh Univerrsite Blaise Pascal, Clermont-Ferrand Universidad Complutense de Madrid Universidad de Salamanca Universität Würzburg Universitetet i Tromsö Université Blaise Pascal, Clermont-Ferrand Université Clermont Auvergne University California Santa Barbara University Centre in Svalbard (UNIS) University Clermont-Ferrand University College Dublin University College London University Colorado Boulder/INSTAAR University Grenoble University Lulea University of Aarhus University of Aarhus, Aarhus AMS Centre University of Alaska Fairbanks University of Alaska, Fairbanks, UAF University of Barcelona University of Basrah University of Bergen University of Birmingham University of Bologna University of Bristol University of Cambridge University of Colorado, Boulder University of Colorado, INSTAAR University of Copenhagen University of Florence University of Geneva University of Gothenburg University of Haifa University of Hawaii at Manoa University of Hawaii, SOEST University of Helsinki University of Hong Kong University of Jena University of Lancaster University of Leeds University of Leipzig University of Lissabon University of London, Queen Mary University of Manchester University of Milano University of Minnesota University of Munich University of Olu University of Oslo University of Otago University of Potsdam University of Rome University of Tasmania University of Texas, Austin University of Toulouse III: Paul Sabatier, France University of Tromsö University of Uppsala University of Utah University of Wisconsin-Madison University of Wuhan UNVACO US Geological Survey Flagstaff Utrecht University Erlent samstarf deildarinnar er af mörgum toga. Allir kennarar deildarinnar eru þátttakendur í alþjóðlegu vísindasamfélagi. Þeir sækja fyrirlestra og ráðstefnur víða um heim þar sem þeir flytja niðurstöður rannsókna sinna og sækja frekari þekkingu. Einnig stunda þeir rannsóknir með erlendum samstarfsaðilum og birta niðurstöður í viðurkenndum alþjóðlegum vísindatímaritum. Þá tíðkast að kennarar deildarinnar starfi sem gestakennarar við erlenda samstarfsskóla til skemmri tíma. Færst hefur í vöxt að erlendir kennarar séu ráðnir við deildina í fastar stöður sem eflir erlent samstarf deildarinnar enn frekar. Öllum nemendum deildarinnar gefst kostur á að taka hluta af námi sínu við erlenda háskóla og fjöldi erlendra nema stundar nám við deildina ár hvert. Alþjóðasvið veitir upplýsingar og aðstoð vegna þátttöku í fjölþjóðlegum samstarfsáætlunum í menntamálum. Sviðið þjónar stúdentum sem fara utan sem skiptinemar og aðstoðar þá sem hingað koma. facebooklinkedintwitter