Vísindi á mannamáli er fyrirlestraröð Háskóla Íslands sem efnt er til að frumkvæði Lífvísindaseturs og Líffræðistofu Háskóla Íslands.
Markmiðið er að varpa ljósi á það hvernig vísindamenn háskólans reyna að afhjúpa leyndardóma náttúrunnar.
Þáttakendur kynnast þýðingu vísindarannsóknir hafa fyrir daglegt líf fólks, t.d. baráttu við sjúkdóma eða náttúruöflin. Einnig hvernig rannsóknir geta aukið lífsgæði og hjálpað til við takast á við nýjar áskoranir tengdar breytingum í umhverfinu.
Vísindi á mannamáli er eitt margra verkefna sem Háskóli Íslands stendur fyrir í þágu samfélagsins.
Tengt efni