Skip to main content

Grunnnám

Grunnnám - á vefsíðu Háskóla Íslands

Grunndiplóma í Heilbrigðisgagnafræði er 90 eininga hlutanám í tvö ár og í framhaldi af því er 30 eininga starfsnám í 15 vikur.

Grunndiplóma í Heilbrigðisgagnafræði er 90 eininga nám sem skiptist í  60 ECTS bókleg námskeið í fjarnámi sem hægt er að skipta niður á tvö ár og 30 ECTS starfsnám. Starfsnámið skiptist í 15 ECTS staðbundið starfsnám á heilbrigðisstofnun í 8 vikur og 15 ECTS námskeið í fjarnámi.

Tengt efni