BS- Verkefni unnin háskólaárið 2018-2019:
-
Anna Lilja Ægisdóttir
Heiti verkefnis: Æxli í munnvatnskirtlum á Íslandi á árunum 1985-2015
Leiðbeinendur: Jón Gunnlaugur Jónasson, Geir Tryggvason og Anna Margrét Jónsdóttir -
Auður Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif meðgöngulengdar á þroska barns og félagslega líðan á unglingsárum
Leiðbeinendur: Þóra Steingrímsdóttir, Ingibjörg Eva Þórisdóttir og Þórður Þórkelsson -
Bjarndís Sjöfn Blandon
Heiti verkefnis: Mæling QT-bils hjá ungu fólki með geðrofssjúkdóma
Leiðbeinendur: Halldóra Jónsdóttir, Nanna Briem, Oddur Ingimarsson og Sigfús Gizurarson -
Bjarni Lúðvíksson
Heiti verkefnis: Eitilfrumuæxli á Íslandi 1990-2015. Meina- og faraldsfræðileg rannsókn
Leiðbeinendur: Bjarni A. Agnarsson, Signý Vala Sveinsdóttir, Brynjar Viðarsson og Friðbjörn Sigurðsson -
Bryndís Björk Bergþórsdóttir
Heiti verkefnis: Meðganga og fæðing með MS-sjúkdómi
Leiðbeinendur: Þóra Steingrímsdóttir og Haukur Hjaltason -
Dagbjört Aðalsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Skjaldkirtilskrabbamein á Íslandi 2009-2016: Endurkomutíðni, horfur og meðferð
Leiðbeinendur: Geir Tryggvason, Helgi Birgisson og Jón Gunnlaugur Jónasson -
Daníel Hrafn Magnússon
Heiti verkefnis: Mat á áhrifum stökkbreytingar í SCN5A í tengslum við Brugada heilkenni á Íslandi
Leiðbeinendur: Hilma Hólm, Garðar Sveinbjörnsson og Davíð O. Arnar -
Edda Rún Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Endurkomutíðni, meðferð og horfur sjúklinga með krabbamein á höfði og hálsi á Íslandi 2009-2016
Leiðbeinendur: Geir Tryggvason, Helgi Birgisson og Anna Margrét Jónsdóttir -
Edda Lárusdóttir
Heiti verkefnis: Heilkenni barnabiksásvelgingar (meconium aspiration syndrome) á Íslandi árin 1977-2018
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Hildur Harðardóttir og Jurate Ásmundsson -
Eir Andradóttir
Heiti verkefnis: Ris og hnig nýgengis sortuæxla á Íslandi
Leiðbeinendur: Helgi Sigurðsson, Jón Gunnlaugur Jónasson og Laufey Tryggvadóttir -
Elva Kristín Valdimarsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl fæðingarþyngdar og 5 mínútna Apgars við þroska barns og félagslega líðan á unglingsárum
Leiðbeinendur: Þóra Steingrímsdóttir, Ingibjörg Eva Þórisdóttir og Þórður Þórkelsson -
Erla Gestsdóttir
Heiti verkefnis: Járnhagur íslenskra blóðgjafa í Blóðbankanum 1997 - 2018
Leiðbeinendur: Anna Margrét Halldórsdóttir, Magnús Karl Magnússon og Sigrún Helga Lund -
Erla Liu Ting Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Er hægt að spá fyrir um dvalarlengd á gjörgæsludeild eftir kransæðahjáveituaðgerð?
Leiðbeinendur: Martin Ingi Sigurðsson og Tómas Guðbjartsson -
Gissur Atli Sigurðsson
Heiti verkefnis: Trópónín T hækkun eftir skurðaðgerðir á Íslandi 2005-2015: Faraldsfræði, skamm- og langtímalifun sjúklinga
Leiðbeinendur: Martin Ingi Sigurðsson og Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir -
Guðrún Svanlaug Andersen
Heiti verkefnis: Arfgengir efnaskiptasjúkdómar á Barnaspítala Hringsins 2003-2018
Leiðbeinendur: Sigurður Einar Marelsson, Leifur Franzson, Hans Tómas Björnsson og Brynja Kristín Þórarinsdóttir -
Guðrún Karlsdóttir
Heiti verkefnis: Ferlar að baki BLIMP1 miðlaðrar lifunar í Waldenströmæxlum
Leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir -
Halldór Bjarki Ólafsson
Heiti verkefnis: Tengsl óeðlilegs blóðhags og bólgumerkja í blóði við bráða og langtíma fylgikvilla eftir skurðaðgerðir
Leiðbeinendur: Martin Ingi Sigurðsson, Gísli H. Sigurðsson og Þórir Einarsson Long -
Hlíf Samúelsdóttir
Heiti verkefnis: Taugatróðsæxli á Íslandi 1999-2016
Leiðbeinendur: Ingvar Hákon Ólafsson, Elfar Úlfarsson, Helgi J. Ísaksson, Hildur Margrét Ægisdóttir og Jakob Jóhannsson -
Jóhann Lund Hauksson
Heiti verkefnis: Sjaldgæfir erfðabreytileikar sem hafa áhrif á blóðflagnafjölda: Niðurstöður úr víðtækri erfðamengisleit
Leiðbeinendur: Evgenía Kristín Mikaelsdóttir, Magnús Karl Magnússon, Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir og Gunnar Bjarni Ragnarsson -
Jóhann Þór Jóhannesson
Heiti verkefnis: Árangur skurðaðgerða við nýrnakrabbameini á Landspítala á árunum 2010-2017
Leiðbeinendur: Eiríkur Orri Guðmundsson, Helgi Karl Engilbertsson, Jón Örn Friðriksson og Sigurður Guðjónsson -
Jóhann Ragnarsson
Heiti verkefnis: Áhrif stökkbreytinga í HFE geninu á járnbúskap
Leiðbeinendur: Magnús Karl Magnússon, Sigrún Helga Lund og Anna Margrét Halldórsdóttir -
Jóhannes Aron Andrésson
Heiti verkefnis: Bráð brisbólga af óþekktum toga: áhrif líkamsþyngdarstuðuls
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson og María Björk Baldursdóttir -
Jón Tómas Jónsson
Heiti verkefnis: Nýir Íslendingar og skilvirkni bólusetninga eftir flutning til Íslands
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson, Ardís Henriksdóttir og Kamilla Sigríður Jósefsdóttir -
Jón Erling Stefánsson
Heiti verkefnis: Skimun á forstigi ristilkrabbameina
Leiðbeinendur: Ásgeir Böðvarsson og Sigrún Helga Lund -
Júlía Björg Kristbjörnsdóttir
Heiti verkefnis: Greining á spendýrasértæku hlutverki ATG7
Leiðbeinandi: Margrét Helga Ögmundsdóttir -
Karólína Hansen
Heiti verkefnis: Gagnsemi s-tryptasa mælinga á bráðamóttöku 2011 - 2018
Leiðbeinendur: Hjalti Már Björnsson og María I. Gunnbjörnsdóttir -
Kristín Haraldsdóttir
Heiti verkefnis: Meðgöngusykursýki: Afdrif á meðgöngu og við fæðingu út frá fastandi blóðsykurgildum á fyrri hluta meðgöngu
Leiðbeinendur: Matthildur Sigurðardóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, Þóra Sigurðardóttir og Hildur Harðardóttir -
María Rós Gústavsdóttir
Heiti verkefnis: Pneumókokka mótefnavakaleit í þvagi: Gagnsemi Binax NOW S. pneumoniae prófsins og tengsl við sjúkdómsmynd
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Agnar Bjarnason og Magnús Gottfreðsson -
Oddný Brattberg Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Discovery and Analyses of Pathogenic Variants in Explanted Hearts from Primary Cardiomyopathy Patients
Leiðbeinendur: Seidman, Jonathan G. og Seidman, Christine E. -
Rakel Hekla Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Greining, meðferð og horfur sjúklinga með krabbamein eða meinvörp í lifur, gallgöngum eða gallblöðru 2013-2017
Leiðbeinendur: Kristín Huld Haraldsdóttir, Helgi Birgisson, Jón Gunnlaugur Jónasson og Agnes Smáradóttir -
Rebekka Lísa Þórhallsdóttir
Heiti verkefnis: MS sjúkdómur og meðganga
Leiðbeinendur: Haukur Hjaltason og Þóra Steingrímsdóttir -
Ríkey Eggertsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl góðkynja einstofna mótefnahækkunar (MGUS) og sjálfsónæmissjúkdóma: Niðurstöður úr Blóðskimun til bjargar
Leiðbeinendur: Sigurður Yngvi Kristinsson, Þorvarður Jón Löve og Gauti Kjartan Gíslason -
Sigríður Óladóttir
Heiti verkefnis: Þróun ávísana á ópíóíðaverkjalyf árin 2008-2017: Þversniðsrannsókn á heilsugæslum höfuðborgarsvæðisins
Leiðbeinendur: Emil Lárus Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Margrét Ólafía Tómasdóttir og Hannes Hrafnkelsson -
Stefanía Katrín J Finnsdóttir
Heiti verkefnis: Uterine Rupture and Factors Associated with Adverse Outcomes
Leiðbeinandi: Sarah L Cohen -
Stefán Már Jónsson
Heiti verkefnis: Greining á undirhópum sjúklinga með sykursýki 2 og afkomu þeirra
Leiðbeinendur: Valborg Guðmundsdóttir og Vilmundur Guðnason -
Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Notkun ósæðardælu við kransæðahjáveituaðgerðir
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson og Martin Ingi Sigurðsson -
Teitur Ari Theodórsson
Heiti verkefnis: Kóagulasa neikvæðir stafýlokokkar í liðum og beinum á Landspítala: Afturvirk rannsókn á bein- og liðsýkingum árin 2008-2016
Leiðbeinandi: Ingibjörg Hilmarsdóttir -
Thelma Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Erfðir og algengi járnskortsblóðleysis á Íslandi
Leiðbeinendur: Magnús Karl Magnússon, Anna Margrét Halldórsdóttir og Sigrún Helga Lund -
Tómas Viðar Sverrisson
Heiti verkefnis: Validation of an Ultraperformance Liquid Chromatography Method for Measuring Phenylalanine and Tyrosine in Dried Blood Spots
Leiðbeinandi: Roy W. A. Peake -
Unnur Mjöll Harðardóttir
Heiti verkefnis: Áföll í æsku og tengsl við fæðingarreynslu kvenna í Ljáðu mér eyra
Leiðbeinendur: Anna María Jónsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir, Valgerður L. Sigurðardóttir og Þóra Steingrímsdóttir -
Viktoría Helga Johnsen
Heiti verkefnis: Overexpression of the SMOR173C variant in mouse fibroblasts
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson og Sara Sigurbjörnsdóttir