-
Heiti doktorsritgerðar: Rannsókn á þörfum, áhugahvöt og sjálfsmynd kennara í heilbrigðisvísindum – Grunnur fyrir betri kennslufræðilegan
stuðning við háskólakennara
Exploring the needs, motivations, and identity of health science educators - A basis for improved support for university teachers.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson
Leiðbeinandi: Ásta Bryndís Schram -
Heiti doktorsritgerðar: Umritunarþátturinn microphthalmia-associated transcription factor (Mitf)
og hlutverk hans í starfsemi augna músa.
The role of the microphthalmia-associated transcription factor (Mitf) in mouse eye function.
Umsjónarkennari: Þór Eysteinsson
Leiðbeinandi: Sighvatur Sævar Árnason -
Heiti doktorsritgerðar: Samskipti milli frumulína með ólíkan EMT prófíl og æðaþelsfruma í framþróun brjóstakrabbameins.
Crosstalk between isogenic cells with different EMT profiles and endothelial cells in breast cancer progression.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórarinn Guðjónsson
Meðleiðbeinendur: Gunnhildur Ásta Traustadóttir og Sævar Ingþórsson -
Heiti doktorsritgerðar: Greining á efnaskiptaferlum blóðflagna við geymslu í blóðbanka.
Systems analysis of platelet metabolism during storage of platelet concentrates.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Óttar Rolfsson -
Heiti doktorsritgerðar: Adenínfosfóríbósýltransferasa-skortur: Algengi og afdrif sjúklinga.
Adenine Phosphoribosyltransferase Deficiency: Prevalence and Clinical Outcomes.
Umsjónarkennari: Viðar Örn Eðvarðsson -
Heiti doktorsritgerðar: Þróun frumulíkans fyrir þekjubrest af völdum álags við öndunarvélarmeðferð: Hlutverk azithromycin sem ónæmisbreytandi og þekjustyrkjandi lyfs.
Modeling ventilator-induced lung injury in vitro: Emerging role of azithromycin as an immunomodulatory and barrier enhancing drug.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórarinn Guðjónsson -
Heiti doktorsritgerðar: Afhjúpun stjórnunarferla DNA-metýleringar í endurforritun umframerfða snemma í fósturþroskun.
Unraveling the mechanism of DNA methylation regulation during early embryo epigenetic reprogramming.
Umsjónarkennari: Erna M. Magnúsdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Herpesveirur í hestum á Íslandi: Smitferlar og ónæmissvörun gegn gammaherpesveirum af gerð 2 og 5, og einangrun á alfaherpesveiru af gerð 3.
Equine herpesviruses in Iceland: Course of infection and immune response against gammaherpesviruses type 2 and 5, and isolation of an alphaherpesvirus, type 3.
Umsjónarkennari: Vilhjálmur Svansson
Leiðbeinandi: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir -
Heiti doktorsritgerðar: Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof.
The assessment and treatment of neurocognition and social cognition in early psychosis.
Umsjónarkennari: Berglind Guðmundsdóttir
Aukaleiðbeinandi: Engilbert Sigurðsson -
Heiti doktorsritgerðar: Vakandi og virkur og í uppréttri stöðu í öndunarvél á gjörgæsludeild.
Being awake upright and moving as the basis for physiotherapy in the intensive care unit.
Umsjónarkennari: Gísli H. Sigurðsson -
Heiti doktorsritgerðar: Faraldsfræði heila- og mænusiggs á Íslandi 2002–2007.
Epidemiology of multiple sclerosis in Iceland 2002–2007.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Elías Ólafsson, prófessor -
Heiti doktorsritgerðar: Grindarbotnseinkenni eftir fæðingu og snemmíhlutun með sjúkraþjálfun.
Postpartum pelvic floor symptoms and early physical therapy intervention.
Umsjónarkennari: Reynir T. Geirsson