- Árný Lilja Árnadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Faraldsfræði meiðsla hjá íslenskum karlkylfingum. Tengsl líkamsástands og sveiflutækni; áhrif á golftengd meiðsli.
Golf injuries, flexibility and swing kinematics in elite and amateur male golfers.
Umsjónarkennari: Kristín Briem
- Ástríður Ólafsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif heteróglýcans úr blágrænþörungnum Nostoc commune á ónæmissvör THP-1 mónócýta.
Immunomodulatory effects of a heteroglycan from the cyanobacterium Nostoc commune on THP-1 monocyte.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Harðardóttir og Jóna Freysdóttir
- Elín Maríusdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Hlutabrottnám á nýra við nýrnafrumukrabbameini - Lýðgrunduð rannsókn á nýrnastarfsemi eftir nýrnabrottnám.
Partial nephrectomy for renal cell carcinoma - A population based study on kidney function following nephrectomy.
Aðalleiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Eygló Traustadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Stoðkerfisverkir 17 og 23 ára og tengsl við hreyfingu, þrek, beinþéttni og fituhlutfall - Atgervi ungra Íslendinga.
Musculoskeletal pain in young adults and association with physical activity, cardiorespiratory fitness, bone density and body fat.
Umsjónarkennari: María Þorsteinsdóttir
- Guðlaug Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Mat á breytingum í stærð og samsetningu skella í hálsæðavegg með ómun – Langsniðsrannsókn: Aðlögun og mat á aðferð.
Longitudinal changes in Size and Composition of Carotid plaques using Ultrasound: Adaptation and validation of methods.
Umsjónarkennari: Vilmundur Guðnason
- Hafdís Þórunn Helgadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Erfðir kæfisvefns.
Genetics of obstructive sleep apnea.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir
- Hanna Lilja Guðjónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Könnun á Parvoveiru 4 á Íslandi.
A study of Parvovirus 4 in Iceland.
Umsjónarkennari: Arthur Löve
Leiðbeinandi: Anders Widell
- Hannes Sigurjónsson
Heiti MS-ritgerðar: Árangur kransæðahjáveituaðgerða á Ísland.
Outcome of coronary artery revascularization in Iceland.
Umsjónarkennari: Tómas Guðbjartsson
- Helga Björk Pálsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Tilviljanagreining er sjálfstæður forspárþáttur lífshorfa hjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein.
Incidental detection of renal cell carcinoma is an independent prognostic marker of survival.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
- Hildur Sigurgrímsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Sérhæfingarmynstur þekjuvefsfrumna úr berkju í frumurækt.
Exploring the differentiation pattern of bronchial epithelial cells in culture.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson
- Hreinn Benónísson
Heiti MS-ritgerðar: Fjölsykrumiðluð skerðing á mótefnasvari.
Polysaccharide-induced hyporesponsiveness.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir
- Indíana Elín Ingólfsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Eitrunareiginleikar mýlildismyndandi L68Q Cystatin C - Leit að verndandi þáttum.
Cytotoxic properties of amyloidogenic L68Q cyctatin C- A search for therapeutic agents.
Aðalleiðbeinandi: Elías Ólafsson
Leiðbeinandi: Finnbogi R. Þormóðsson
- Íris Wigelund Pétursdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Málfærni ungra barna (MUB)-
Réttmætisathugun á málþroskaprófi ætluðu börnum á aldrinum 2;0- 3;11 ára.
Validity study of Málfærni ungra barna (MUB) which is an Icelandic
language assessment tool intended for children from the ages 2;0- 3;11.
Umsjónarkennari: Þóra Másdóttir
- Jóhann Frímann Rúnarsson
Heiti MS-ritgerðar: Hlutverk ALK1 og ALK5 í HUVEC frumum og hES ættuðum æðaþelsfrumum.
The role of ALK1 and ALK5 in HUVECs and human ES cell derived endothelial cells.
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi: Guðrún Valdimarsdóttir
- Karl Erlingur Oddason
Heiti M.S.-ritgerðar: Blóðhlutanotkun á íslenskum gjörgæsludeildum.
Blood transfusion in Icelandic intensive care units.
Umsjónarkennari: Gísli H. Sigurðsson
- Margrét Aradóttir
Heiti MS-ritgerðar: Aurora A kjarnatjáning og telomere lengd í BRCA2 tengdum brjóstakrabbameinum.
Aurora A nuclear expression and telomere length in BRCA2 related breast cancer.
Umsjónarkennari: Jórunn Erla Eyfjörð
Leiðbeinandi: Sigríður Klara Böðvarsdóttir
- Ólöf Birna Margrétardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Æðasjúkdómar í langvinnri lungnateppu.
Vascular diseases in chronic obstructive pulmonary diseases.
Umsjónarkennari: Vilmundur Guðnason
Leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson
- Óskar Örn Hálfdánarson
Heiti MS-ritgerðar: Leit að áhrifastökkbreytingum í genum á völdum svæðum á litningum 2p, 6q og 14q í fjölskyldu með háa tíðni brjóstakrabbameins.
A search for novel genes on chromosomes 2p, 6q and 14q in an Icelandic high-risk
breast cancer family.
Umsjónarkennari: Rósa Björk Barkardóttir
Leiðbeinandi: Aðalgeir Arason
- Sandra Dís Steinþórsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Blóðþrýstingur 9-10 ára barna á Íslandi: Algengi háþrýstings og tengsl blóðþrýstings við líkamsþyngdarstuðul og fæðingarþyngd.
Blood pressure in 9- to 10-year-old School Children in Iceland: Prevalence of hypertension, association with body mass index and birth weight.
Umsjónarkennari: Runólfur Pálsson
Leiðbeinandi: Viðar Örn Eðvarðson
- Sigríður Birna Elíasdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Háþrýstingur meðal Íslenskra barna: Orsakir, marklíffæraskemmdir og aðferðir við mælingu blóðþrýstings.
Hypertension in Icelandic Children: Aetiology, Target Organ Damage and Methods for Blood Pressure Measurement.
Umsjónarkennari: Runólfur Pálsson
Leiðbeinandi: Viðar Örn Eðvarðsson
- Sigrún Þórleifsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif ómega-3 fitusýra á sérhæft ónæmissvar í vakamiðlaðri lífhimnubólgu.
The effects of dietary omega-3 fatty acids on the adaptive immune response in antigen-induced peritonitis.
Umsjónarkennari: Jóna Freysdóttir
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir
- Sigurlína Dögg Tómasdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Próteintjáning nýrnafrumukrabbameina: Samanburður á próteintjáningu nýrnafrumukrabbameina af tærfrumugerð og eðlilegs nýrnavefjar.
Protein expression in renal cell carcinoma: Comparison of protein expression in clear cell renal cell carcinoma and normal renal cell.
Umsjónarkennari: Jón Gunnlaugur Jónasson
- Snæfríður Halldórsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif bólgumiðlandi boðefna á sérhæfingu og virkni T stýrifrumna.
Effects of pro-inflammatory cytokines on iTReg differentiation and function.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
- Svala Hilmarsdóttir Magnús
Heiti MS-ritgerðar: Hlutverk TGFbeta í þroskun stofnfruma úr fósturvísum manna í æðaþelsfrumur.
Function of the TGFbeta superfamily in human embryonic stem cell vascular development.
Umsjónarkennari: Eiríkur Steingrímsson
Leiðbeinandi: Guðrún Valdimarsdóttir