- Agnes Steina Óskarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Athugun á málþroska íslenskra CODA barna: Samanburður við tvítyngd börn af erlendum uppruna og börn með dæmigerðan málþroska.
Study of language development of Icelandic CODA children: Comparison with bilingual children of foreign origin and children with typical language development.
Aðalleiðbeinandi: Þóra Másdóttir
- Álfhildur Þórðardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Heilsutengd lífsgæði kransæðasjúklinga: Fyrir og eftir kransæðavíkkun með stoðneti.
Health related quality of life among patients with coronary artery diseases: Before and after PCI with stent placement.
Aðalleiðbeinandi: Karl K. Andersen
- Baldur Rúnarsson
Heiti MS-ritgerðar: Samanburður á MBT skóm annars vegar og teipingum og innleggjum hins vegar sem meðferðarform við iljarfellsbólgu..
Comparing MBT shoes versus low dye taping and insoles as treatment for plantar fasciitis.
Aðalleiðbeinandi: Árni Árnason
- Björn Þór Aðalsteinsson
Heiti MS-ritgerðar: Rannsókn á DNA metýlun í erfðasætum tengdum áhættu á sykursýki af týpu 2.
Investigation of DNA methylation in type 2 diabetes genetic risk loci.
Aðalleiðbeinandi: Vilmundur Guðnason
- Borghildur F Kristjánsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Greining og nýgengi stökkbreytingar í FMR1 geni á Íslandi ásamt könnun á samsætutíðni
CGG-endurtekninga í geninu. Detection and incidence of mutations in the FMR1-gene in Iceland and a study on frequency of the CGG-repeats in the gene.
Umsjónarkennari: Jóhann Heiðar Jóhannsson
Leiðbeinandi: Halldóra Sunna Sigurðardóttir
- Edda Olgudóttir
Heiti MS-ritgerðar: Hugsanleg æxlisgen á 8p12-p11 mögnunarsvæðinu: Æxlisgen tilgreind og prófuð í brjóstakrabbameinsfrumulínum.
Potential oncogenes within the 8p12-p11 amplicon: Identification and functional testing in breast cancer cell lines.
Umsjónarkennari: Rósa Björk Barkardóttir
Leiðbeinandi: Inga Reynisdóttir
- Guðrún María Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif cystatin C mýlildis og kítín fáliða á THP-1 frumur.
The effect of cyctatin C amyloid and T-ChOS on THP-1 cells.
Umsjónarkennari: Hildur Harðardóttir
- Gyða Guðmundsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Undirstöðuþættir fyrir lestrarfærni leikskólabarna. Þjálfun hljóðkerfis-og málvitundar barna sem grunur leikur á að séu í áhættu fyrir síðari lestrarerfiðleika samkvæmt niðurstöðum HLJÓM-2.
Essential components for pre-literacy skills in preschool children. Training for phonological and language awareness in children at risk for later reading difficulties according to HLJÓM-2.
Umsjónarkennari: Ingibjörg Símonardóttir
- Halla Halldórsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Langtíma T- og B- frumu ónæmisminni gegn kúabóluveiru.
Long term immunological memory to Vaccinia virus.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir
- Harpa Lind Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Lentiveiruhindrun og varnir veira gegn hindrun: vif gen mæði-visnuveiru.
Lentiviral host restriction and viral countermeasures: The vif gene of maedi-visna virus.
Umsjónarkennari: Valgerður Andrésdóttir
- Heather Rene Schiffhauer
Heiti MS-ritgerðar: Breytingar á genatjáningu í ræktunarlíkani af kímstöðvarhvarfi.
Gene expression differences within an in vitro germinal center model.
Umsjónarkennari: Helga M. Ögmundsdóttir
- Helena Magnúsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Munur á vöðvavinnu við stökk og lendingar hjá stúlkum og drengjum.
Gender difference in jumping and landing among youth soccer players.
Umsjónarkennari: Árni Árnason
- Hjörvar Pétursson
Heiti MS-ritgerðar: LINGO1 og einkenni eðlislægs handskjálfta.
LINGO1 and clinical characteristics of essential tremor.
Umsjónarkennari: Finnbogi Jakobsson
- Hulda Rún Jónsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Bandvefsumbreyting í mennskum lungnaþekjufrumum.
Epithelial-to-mesenchymal transition in human lung epithelial cells.
Umsjónarkennari: Þórarinn Guðjónsson
- Ingunn Högnadóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Tíðni og eðli kyngingar-og fæðuinntökuvandamála meðal fyrirbura fæddra fyrir 34. viku meðgöngu.
Prevalence and nature of swallowing and feeding difficulties in preterm infants born before 34 weeks of gestation.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigríður Magnúsdóttir
- Íris Pétursdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif æðaþels, húðfruma og D-vítamíns á tjáningu húðsækinna
ratvísissameinda á yfirborði T-fruma.
The effects of endothelium, keratinocytes and vitamin D on skin homing molecules expression in T cells.
Umsjónarkennari: Hekla Sigmundsdóttir
- Kristín Lára Halldórsdóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Breytileiki í stami íslenskra barna á leikskólaaldri.
Variability in stuttering Icelandic preschool children.
Umsjónarkennari: JóhannaThelma Einarsdóttir
- Lára Björgvinsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Tengsl bólguþátta, ómega-6 og ómega-3 fjölómettaðra fitusýra í himnum
rauðra blóðkorna og gáttatifs eftir opna hjartaskurðaðgerð.
The relationship between inflammatory mediators, n-6 and n-3 long-chain
polyunsaturated fatty acids in red blood cell membranes and postoperative atrial fibrillation following open heart surgery.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Guðrún V. Skúladóttir
- Linda Björk Markúsardóttir
Heiti MS-ritgerðar í Talmeinafræði: Tengsl grunntíðni (F0) raddar íslenskra kvenna fyrir eða eftir kynleiðréttingu og ánægju þeirra með röddina. The connection between voice fundamental frequency (F0) and vocal contentment of Icelandic women before or after sex reassignment surgery.
Umsjónarkennari: Sigríður Magnúsdóttir
Leiðbeinandi: Elísabet Arnardóttir
- Lóa Björk Óskarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Litningabreytingar í ættlægum B-eitilfrumumeinum.
Chromosomal changes in familiar paraproteinemia.
Umsjónarkennari: Helga M. Ögmundsdóttir
- Margrét Arnardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Tíðni erfðabreytileika sem veldur skorti í lektínferli komplímentvirkjunar í íslensku þýði.
Polymorphism causing deficiency in lectin pathway genes: Frequency in the Icelandic population.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
Leiðbeinandi: Helga Bjarnadóttir
- Nína Dóra Óskarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Samanburður á hreyfingu eldra fólks í Reykjavík og nágrenni sumar og vetur.
Comparison of summer and winter physical activity of senior citizens in Reykjavík capital area.
Umsjónarkennari: Þórarinn Sveinsson
- Sigríður Steinunn Auðunsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Bráðasvar í þorski (Gadus morhua L.): Vessabundið svar og breytingar á ónæmistengdra gena.
The acute phase response of Atlantic cod (Gadus morhua L.): Humoral response and in gene expression of immune related genes.
Umsjónarkennari: Bergljót Magnadóttir
- Sigríður Helgadóttir
Heiti MS-ritgerðar: Forspárþættir fyrir lifun sjúklinga með langt genginn krabbameinssjúkdóm á Íslandi.
TitlarPrognostic Factors for Survival in Advanced Cancer Patients in Iceland.
Umsjónarkennari: Pálmi V. Jónsson
Leiðbeinandi: Valgerður Sigurðardóttir
- Valborg Guðmundsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Áhrif þekktra erfðamarka sykursýki 2 á fylgikvilla sjúkdómsins.
The effects of known type 2 diabetes susceptibility loci on complications of the disease.
Umsjónarkennari: Vilmundur Guðnason