- Aðalheiður Ósk Sigfúsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Öldrunarrannsókn Hjartaverndar: Tengsl hvítavefsbreytinga og heiladrepa við taugasálfræðilega færni.
AGES – Reykjavík Study: Relationship between white matter lesions, infarcts and neuropsychological performances.
Leiðbeinendur: Pálmi V. Jónsson, María Kristín Jónsdóttir og Ólafur Kjartansson
- Agnes Þórólfsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Myndtækni nýtt til þróunar og endurbóta í geislameðferð krabbameins í blöðruhálskirtli.
Electronic portal imaging used for development and improvements in radiation therapy for prostate cancer.
Leiðbeinandi: Garðar Mýrdal
- Auður Aðalbjarnardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Rannsókn á Aeromonas ExeD sekretíni.
Study of the Aeromonas ExeD secretin.
Leiðbeinandi: Bjarnheiður Guðmundsdóttir
- Berglind Gísladóttir
Heiti MS-ritgerðar: Bráðasvar í þorski (Gadus Morhua L.) með áherslu á C-reactive prótín (CRP).
Leiðbeinendur: Sigríður Guðmundsdóttir og Bergljót Magnadóttir
- Halldóra Eyjólfsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Grindarbotnsþjálfun með raförvun og án hennar sem meðferð við áreynsluþvagleka hjá konum.
Pelvic floor muscle training with or without functional electrical stimulation as a treatment of stress urinary incontinence.
Leiðbeinendur: María Ragnarsdóttir, Guðmundur Geirsson og Þórarinn Sveinsson
- Helga Kristín Einarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Arfgengar orsakir einstofna mótefna-hækkunar og skyldra B-frumu sjúkdóma.
Genetic basis of monoclonal gammopathies and related B-cell diseases.
Leiðbeinandi: Helga Ögmundsdóttir
- Kári Jónsson
Heiti MS-ritgerðar: Holdafar, þrek og lífstíll 18 til 19 ára framhaldsskólanema.
Body mass indicators, fitness and lifestyle of 18 to 19 year old Icelandic students.
Leiðbeinandi: Þórarinn Sveinsson
- Linda Viðarsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Aurora kínasar og BRCA2 í brjóstæxlum.
Aurora kinases and BRCA2 in breast tumors).
Leiðbeinandi: Jórunn Erla Eyfjörð
- Margrét S. Sigurðardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Snertiofnæmi.
Detection of contact allergy.
Leiðbeinandi: Bolli Bjarnason
- Nanna Ýr Arnardóttir
Heiti MS-ritgerðar: Hreyfiatferli 9 og 15 ára barna á Íslandi.
Patterns of physical activity in 9 and 15 year-old children in Iceland.
Leiðbeinandi: Þórarinn Sveinsson
- Pétur Snæbjörnsson
Heiti MS-ritgerðar: Ristilkrabbamein á Íslandi 1955-2004. Meinafræðileg og faraldsfræðileg rannsókn.
Colon Cancer in Iceland 1955-2004 – a study on pathology and epidemiology.
Leiðbeinendur: Jón Gunnlaugur Jónasson, Lárus Jónasson og Ásgeirs Theodórs
- Sigurdís Haraldsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Endurþrengsli í stoðnetum kransæða - áhættuþættir og aðferðir til greiningar. In-stent restenosis riskfactors and non-invasive diagnostic methods.
Leiðbeinandi: Karl K. Andersen
- Sævar Ingþórsson
Heiti MS-ritgerðar: Samspil æðaþels og eðlilegs og illkynja þekjuvefjar úr brjóstkirtli í þrívíðri frumurækt.
Modelling breast epithelial-endothelial interaction in three-dimensional cell culture.
Leiðbeinandi: Þórarinn Guðjónsson
- Þórhallur Halldórsson
Heiti MS-ritgerðar: Skilgreining á basal-líkri brjóstaþekjufrumulínu: líkan fyrir framþróun æxlismyndunar í brjóstkirtli.
Characterization of basal-like breast epithelial cell line: a potential breast cancer progression model.
Leiðbeinendur: Helga Ögmundsdóttir og Þórarinn Guðjónsson
- Þórunn Sóley Björnsdóttir
Heiti MS-ritgerðar: Sumarexem í hestum, tjáning og framleiðsla á líklegum ofnæmisvökum Culicoides spp.
Summer eczema in horses, expression and production of candidate allergens from Culicoides spp.
Leiðbeinandi: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir