Skip to main content

Meistararitgerðir 2000 - 2001

2001

  • Helga Erlendsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Áhrif beta-laktamsýklalyfja á nokkrar hjúpgerðir pneumókokka in vitro og í tilraunasýktum músum.
    Leiðbeinandi: Sigurður Guðmundsson
     
  • Helga Kristjánsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Studies of C4AQ0 and MHC haplotypes in Icelandic multicase families with Systemic lupus erythematosus.
    Leiðbeinandi: Kristján Steinsson
     
  • Kristín Jónsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Sameindafaraldsfræði Chlamydia trachomatis á Íslandi.
    Leiðbeinandi: Már Kristjánsson
     
  • Ólafur Eysteinn Sigurjónsson
    Heiti MS-ritgerðar:
    Megakaryocyte Development in Vitro: Differentiation, Ploidy and Apoptosis.
    Leiðbeinandi: Bjarni A. Agnarsson
     
  • Sigrún Lange
    Heiti MS-ritgerðar:
    Immunological Parameters of Atlantic Halibut (Hippoglossus hippoglossus L).
    Leiðbeinandi: Guðmundur Pétursson

2000

  • Anna Lára Þórisdóttir Möller
    Heiti MS-ritgerðar: Örvun og hömlun undirflokka GABA viðtaka og áhrif á sveifluspennur og aðra þætti sjónhimnurits.
    Leiðbeinandi: Þór Eysteinsson
     
  • Berglind Rán Ólafsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Genetics of Narcolepsy. The role of the Hypocretin System in Sleep Disorders.
    Leiðbeinendur: Kári Stefánsson og Jeff Gulcher
     
  • Hólmfríður Guðmundsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Mídazólam – cýklódextrín nefúði.
    Leiðbeinandi: Þorsteinn Loftsson, prófessor
     
  • Jóhanna F. Sigurjónsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Rannsóknir á cýklódextrínum. I Áhrif Cýklódextrínafleiða á stöðugleika peptíðsins laxakalsitóníns í vatnslausn. II Notkun 19F-NMR til rannskókna á cýklódextrínfléttum.
    Leiðbeinandi: Þorsteinn Loftsson
     
  • Jónína Þuríður Jóhannsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Genetic alterations in colon cancer: Association of MSI with LOH, clinicopathological factors and somatic mutations in HNPCC associated tumours.
    Leiðbeinandi: Sigurður Ingvarsson
     
  • Ólöf Ragna Ámundadóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Samanburður á tveimur aðferðum við endurhæfingu
    á hjartasjúklingum.
    Leiðbeinandi: Þórarinn Sveinsson
     
  • Óskar Jónsson
    Heiti MS- ritgerðar:
      Áhrif meta-iodobenzylguanidíns (MIBG) á histamín viðtaka og fosfólípíð æðaþelsfrumna.
    Leiðbeinandi: Haraldur Halldórsson