Skip to main content

Meistararitgerðir 1997 - 1999

1999

  • Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar: Sameindahermun milli M-próteina streptókokka og keratina í meinagerð psoriasis.
    Leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir
     
  • Brynhildur Briem
    Heiti MS-ritgerðar:
    Breytingar á hæð og þyngd 9 ára skólabarna í Reykjavík 1919-1998.
    Leiðbeinandi: Laufey Tryggvadóttir
     
  • Eiríkur Sæland
    Heiti MS-ritgerðar:
    Verndandi áhrif mótefna gegn pneumokokkum in vitro og in vivo.
    Leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir
     
  • Hilmar Viðarsson
    Heiti MS-ritgerðar:
    Áhrif utanaðkomandi þátta á skammtímaræktaðar frumur úr eðlilegum og afbrigðilegum brjóstvef: Áhrif súrefnisleysis á vöxt og viðkomu og hlutverk integrina í samskiptum við nánasta umhverfi.
    Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir
     
  • Kristbjörn Orri Guðmundsson
    Heiti MS-ritgerðar:
    CD34+frumur og B-eitilfrumur í naflastrengsblóði:blóðmyndandi forverafrumur, þroskaferill B-fruma og mótefnamyndandi B-frumur.
    Leiðbeinendur: Sveinn Guðmundsson og Ásgeir Haraldsson
     
  • Kristján Skúli Ásgeirsson
    Heiti MS-ritgerðar:
    Tengsl interleukin-6 og E-kadheríns við myndun meinvarpa í brjóstakrabbameini.
    Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir
     
  • Sigfríður Guðlaugsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Greininga á breytingum í erfðaefni góðkynja og illkynja brjósatæxla og tengsl við horfur sjúklinga.
    Leiðbeinandi: Jórunn E. Eyfjörð

1998

  • Gísli Ragnarsson
    Heiti MS-ritgerðar: Breytingar á erfðaefni litninga 1p í krabbameinum manna - samband við meingerðarþætti og lifun.
    Leiðbeinandi: Sigurður Ingvarsson

    1997
     

  • Ársæll Már Arnarsson
    Heiti MS-ritgerðar: Eru tvískautafrumur einráðar í myndun sjónhimnurits? Rannsókn á áhrifum GABA, glýsin og glútamat-afleiða.
    Leiðbeinandi: Þór Eysteinsson
     
  • Hulda Ólafsdóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi meðal fiskvinnslufólks.
    Leiðbeinandi: Vilhjálmur Rafnsson
     
  • Kristín H. Traustadóttir
    Heiti MS-ritgerðar:
    Áhrif skorts á komplimentþáttum C2 og C4A á sjálfsofnæmissjúkdóminn systemic lupus erythematosus (SLE).
    Leiðbeinandi: Kristján Erlendsson
     
  • Þorsteinn Gunnarsson
    Heiti MS-ritgerðar: Sympatho-excitation during isometric excercise in humans.
    Leiðbeinendur: Jón Ólafur Skarphéðinsson og Mikael Elam
     
  • Þórir Harðarson
    Heiti MS-ritgerðar:
    Mikilvægi kalíum- og laktatjóna í stjórn öndunar.
    Leiðbeinendur: Þórarinn Sveinsson og Jón Ólafur Skarphéðinsson