- Árni Jón Geirsson, læknir
Doktorsvörn: 02.05.14
Heiti doktorsritgerðar: Hryggikt á Íslandi – Birtingarmyndir og erfðir með sérstöku til tengsla þarmabólgusjúkdóma.
Ankylosing spondylitis in Iceland - Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease.
Umsjónarkennari: Björn Guðbjörnsson
- Christian Praetorius, lífefnafræðingur
Doktorsvörn: 22.08.14
Heiti doktorsritgerðar: Hlutverk MITF við stjórnun húðlitar í mönnum.
The role of MITF in regulating human pigmentation.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson
- Christopher Bruce McClure, sálfræðingur
Doktorsvörn: 29.04.14
Heiti doktorsritgerðar: Andleg líðan og heilsutengd hegðun í kjölfar efnahagsþrenginga - Áhrif þeirra á Íslandi.Mental health and health behaviors following an economic collapse –The case of Iceland.
Umsjónarkennari: Arna Hauksdóttir
Leiðbeinandi: Unnur Anna Valdimarsdóttir
- Guðný Lilja Oddsdóttir, sjúkraþjálfari
Doktorsvörn: 05.12.14
Heiti doktorsritgerðar: Hreyfistjórn í hálsi – Flugan sem nýtt greiningartæki fyrir hreyfistjórn hálshryggjar.
Movement control of the cervical spine – The Fly as a new objective assessment method for whiplash-associated disorders.
Umsjónarkennari: María Þorsteinsdóttir
Leiðbeinandi: Eyþór B. Kristjánsson
- Hanne Krage Carlsen, lýðheilsuvísindi
Doktorsvörn: 10.10.14
Heiti doktorsritgerðar: Heilbrigðisáhrif loftmengunar á Íslandi - Öndunarfæraheilsa í eldgosaumhverfi.
Health effects of air pollution in Iceland - Respiratory health in volcanic environments.
Umsjónarkennari: Þórarinn Gíslason
Leiðbeinandi: Anna Oudin
- Johanna Mareile Schwenteit, lífefnafræðingur
Doktorsvörn: 15.12.14
Heiti doktorsritgerðar: Rannsóknir á sýkingarmætti Aeromonas salmonicida undirteg. achromogenesí bleikju, Salvelinus alpinus L., með áherslu á hlutverki AsaP1 peptíðasa í seyti bakteríunnar.
Studies of Aeromonas salmonicida subsp. achromogenes Virulence in Arctic charr, Salvelinus alpinus L., with Focus on the Conserved Toxic Extracellular Metalloendopeptidase AsaP1.
Umsjónarkennari: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir
- Jóhann Páll Hreinsson, læknir
Doktorsvörn: 15.08.14
Heiti doktorsritgerðar: Blæðingar frá meltingarvegi – Nýgengi, orsakir, tengsl lyfja og horfur.
Gastrointestinal Bleeding – Incidence, etiology, role of drugs and outcome.
Umsjónarkennari: Einar Stefán Björnsson
- Margrét Bessadóttir, lyfjafræðingur
Doktorsvörn: 12.12.14
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif fléttuefnanna úsnínsýru og prótólichesterínsýru á orku- og fituefnaskipti í krabbameinsfrumum.
The effects of the lichen metabolites usnic acid and protolichesterinic acid on energy and lipid metabolism in cancer cells.
Umsjónarkennari: Helga M. Ögmundsdóttir
Leiðbeinandi: Sesselja S. Ómarsdóttir
-
Sigrún Laufey Sigurðardóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 29.09.14
Heiti doktorsritgerðar: Er truflun í stjórnun ónæmissvara í kverkeitlum mikilvægur orsakaþáttur psoriasis?
Does dysregulation of immune responses in the tonsils play an important role in the pathogenesis of psoriasis?
Umsjónarkennari: Helgi Valdimarsson
Leiðbeinandi: Andrew Johnston - Stefanía P. Bjarnason, sameindalíffræðingur
Doktorsvörn: 27.06.14
Heiti doktorsritgerðar: Myndun ónæmisminnis í nýburamúsum - Bólusetning með próteintengdri pneumókokkafjölsykru og ónæmisglæðum eftir mismunandi bólusetningarleiðum.
The generation of immunological memory in early murine life-Pneumococcal conjugate vaccination with novel adjuvants by different immunization routes.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir
- Sævar Ingþórsson, líffræðingur
Doktorsvörn: 28.11.14
Heiti doktorsritgerðar: Hlutverk EGFR-viðtakafjölskyldunnar í eðlilegum og illkynja brjóstkirtli.
Modeling the role of the EGFR-receptor family in the normal and malignant breast gland.
Leiðbeinendur: Magnús Karl Magnússon og Þórarinn Guðjónsson
-
Valgerður Tómasdóttir, sameindalíffræðingur
Doktorsvörn: 26.09.14
Heiti doktorsritgerðar: Áhrif fiskolíu í fæði á byrjunar- og lausnarfasa vakamiðlaðrar bólgu.
The effects of dietary fish oil on the induction and resolution of antigen-induced inflammation.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Harðardóttir og Jóna Freysdóttir