- Siggeir Fannar Brynjólfsson, líffræðingur
Doktorsvörn: 20.10.11
Heiti doktorsritgerðar: Bólusetning nýbura gegn meningókokkasjúkdómi.
Neonatal vaccination strategies against meningococcal disease.
Umsjónarkennari: Ingileif Jónsdóttir
- Þórunn Ásta Ólafsdóttir , líffræðingur
Doktorsvörn: 23.09.11
Heiti doktorsritgerðar: Ónæmissvör nýbura við bólusetningu – Nýir ónæmisglæðar og ónæmisvakar til verndar gegn pneumókokka- og inflúensusjúkdómum. Neonatal immune response to vaccination, - Novel adjuvants and antigens to prevent pneumococcal and influenza infections.
Leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir
- Þrúður Gunnarsdóttir, sálfræðingur
Doktorsvörn: 16.09.11
Heiti doktorsritgerðar: Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn. Raunprófun meðferðar í klínískum aðstæðum.“ (Family-based behavioural treatment for childhood obesity. Clinical issues and generalizability of evidence-based treatment.
Umsjónarkennari: Ragnar Bjarnason
- Ólafur Andri Stefánsson, líffræðingur
Doktorsvörn: 02.09.11
Heiti doktorsritgerðar: BRCA – like Phenotype in Sporadic Breast Cancers.
BRCA – lík svipgerð í stökum brjóstakrabbameinum.
Leiðbeinandi: Jórunn Erla Eyfjör
ð - Linda Björk Ólafsdóttir, lyfjafræðingur
Doktorsvörn: 31.08.11
Heiti doktorsritgerðar: Epidemiological study on the prevalence and natural history of functional gastrointestinal disorders in Iceland.
Faraldsfræðileg rannsókn á algengi og sjúkdómsgangi starfrænna meltingarfærakvilla á Íslandi.
Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson
- Hildur Hrönn Arnardóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 22.08.11
Heiti doktorsritgerðar: The effects of dietary fish oil on cell populations, cytokines, chemokines and chemokine receptors in healthy and endotoxemic mice.
Áhrif fiskolíu í fæði á frumugerðir, frumuboðefni, flakkboða og flakkboðaviðtaka í heilbrigðum músum og músum sprautuðum með inneitri.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir
- Martin Ingi Sigurðsson, læknir
Doktorsvörn: 30.06.11
Heiti doktorsritgerðar: Bioinformatic and biological analysis of DNA-methylation in the human genome.
Lífupplýsingafræðileg og sameindalíffræðileg greining á eiginleikum DNA-metýlunar í erfðamengi mannsins.
Leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson
- Sif Hansdóttir, læknir
Doktorsvörn: 20.06.11
Heiti doktorsritgerðar: Modulation of Lung Innate Immunity by Vitamin D and Cigarette Smoke.
Áhrif D-vítamíns og Reykinga á Ósérhæfða Ónæmissvörun í Lungum.
Leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson
- Bryndís Björnsdóttir, líffræðingur
Doktorsvörn: 06.05.11
Heiti doktorsritgerðar: Moritella viscosa Virulence - Extracellular Products and Host-Pathogen Interaction.
Sýkingarmáttur Moritella viscosa - seyti og samspil hýsils og sýkils.
Leiðbeinandi: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir
- Bertrand Lauth, læknir
Doktorsvörn: 24.05.11
Heiti doktorsritgerðar: Schedule for Affective Disorders and Schizophrenia for School-Age Children- Present and Lifetime version (K-SADS-PL): Cross-cultural adaptation and validation in an Icelandic adolescent clinical population.
Greiningarviðtal vegna lyndisraskana og geðklofa hjá grunnskólabörnum - útgáfa fyrir núverandi lotu og yfir ævilangt tímabil (K-SADS-PL): Menningarleg aðlögun og athugun á réttmæti í klínísku þýði íslenskra unglinga. Leiðbeinendur: Hannes Pétursson og Engilbert Sigurðsson