- Stefán Ragnar Jónsson, líffræðingur
Dagsetning varnar: 9. október 2009
Heiti ritgerðar: The Antiretroviral APOBEC3 Proteins of Artiodactyls (Retróveiruhindrinn APOBEC3 í klaufdýrum).
Leiðbeinandi: Valgerður Andrésdóttir
- Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir, líffræðingur
Dagsetning varnar: 5. október 2009
Heiti ritgerðar: Antimicrobial resistant bacteria in production animals in Iceland - possible transmission to humans? (Sýklalyfjaónæmi baktería í búfénaði á Íslandi - mögulegur flutningur til manna?)
Leiðbeinandi: Dr. Karl G. Kristinsson
- Ársæll Már Arnarsson, sálfræðingur
Dagsetning varnar: 5. júní 2009
Heiti ritgerðar: Faraldsfræði flögnunarheilkennis.
Leiðbeinandi: Dr. Friðbert Jónasson
- Sigurveig Þóra Sigurðardóttir, læknir
Dagsetning varnar: 7. maí 2009
Heiti ritgerðar: Pneumococcal conjugate vaccines in Icelandic infants. Safety, immunogenicity and protective capacities.
Leiðbeinandi: Ingileif Jónsdóttir
- Anna Ragna Magnúsardóttir, matvælafræðingur
Dagsetning varnar: 13. mars 2009
Heiti ritgerðar: n-3 Fatty acids in red blood cells from pregnant and non-pregnant women in Iceland. The relationship to n-3 fatty acid intake, lifestyle and pregnancy outcome (Ómega-3 fitusýrur í rauðfrumum þungaðra og óþungaðra kvenna á Íslandi. Tengsl við neyslu, lífshætti og útkomu meðgöngu).
Leiðbeinandi: Guðrún Skúladóttir
- Jóhanna Einarsdóttir, talmeinafræðingur
Dagsetning varnar: 16. janúar 2009
Heiti ritgerðar: The identification and measurement of stuttering in preschool children (Greining og mæling á stami leikskólabarna).
Leiðbeinandi: Roger Ingham