Höfundur: Aðalbjörg Björgvinsdóttir
Heiti verkefnis: Mótefnamyndun í einum rauðu hunda faraldri.
Leiðbeinandi: Margrét Guðnadóttir
Höfundur: Anna Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Örvun JNK-MAP kínasa í æðaþelsfrumum.
Leiðbeinendur: Guðmundur Þorgeirsson, Haraldur Halldórsson og Kristín Magnúsdóttir
Höfundur: Anna Björg Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Rannsókn á tíðni Méniére´s sjúkdóms meðal Íslendinga, meðferð og batahorfur.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen og Sigurður Stefánsson.
Höfundur: Arndís Vala Arnfinnsdóttir
Heiti verkefnis: Kynsterar og genafjölbreytileiki í CYP17 geni í íslenskum konum.
Leiðbeinendur: Matthías Kjeld, Jórunn Erla Eyfjörð og Helga Ögmundsdóttir
Höfundur: Bergur Stefánsson
Heiti verkefnis: Tengsl psoriasis við M-prótein jákvæða B-haemolytíska streptókokka í hálsi.
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
Höfundur: Birgir Andri Briem
Heiti verkefnis: Comparison of a rare cervical carcinoma and two cutaneous tumors.
Leiðbeinandi: Christopher P. Crum
Höfundur: Brynja Ragnarsdóttir
Heiti verkefnis: Hepatocellular Carcinoma á Íslandi.
Leiðbeinandi: Sigurður Ólafsson
Höfundur: Brynja Kristín Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis: Breyting á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma hjá einstaklingum fyrir miðjan aldur.
Leiðbeinandi: Nikulás Sigfússon
Höfundur: Daði Þór Vilhjálmsson
Heiti verkefnis: Ræktun og samanburður á sléttvöðvafrumum úr heilaæðum HCCA sjúklings og samanburðareinstaklings;
hugsanleg eituráhrif cystatins C mýlildis.
Leiðbeinendur: Finnbogi R. Þormóðsson og Hannes Blöndal
Höfundur: Einar Þór Þórarinsson
Heiti verkefnis: Leit að orsakaþáttum sambands menntunar og dánartíðni.
Leiðbeinendur: Þórður Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Helgi Sigvaldason og Nikulás Sigfússon
Höfundur: Elín Bjarnadóttir
Heiti verkefnis: Algengi Astma, ofnæmissjúkdóma og bráðaofnæmis meðal læknanema.
Leiðbeinendur: Davíð Gíslason og Þórarinn Gíslason
Höfundur: Geir Tryggvason
Heiti verkefnis: Nýrnamein í tegund 1 sykursýki á Íslandi.
Leiðbeinendur: Runólfur Pálsson og Ástráður B. Hreiðarsson
Höfundur: Halla Fróðadóttir
Heiti verkefnis: Faraldsfræði IdiopathicPulmonaryFibrosis á Íslandi.
Leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson.
Höfundur: Hans Tómas Björnsson
Heiti verkefnis: Research on possible transposon defence systems in humans.
Leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson
Höfundur: Hildur Björg Ingólfsdóttir,
Heiti verkefnis: Breyting á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma hjá einstaklingum fyrir miðjan aldur
Leiðbeinandi: Nikulás Sigfússon
Höfundur Hjalti Már Þórisson
Heiti verkefnis: Leit að stökkbreytingunni 35DELG í Geni Connexin-26 hjá einstaklingum með meðfætt heyrnarleysi.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen og Ísleifur Ólafsson.
Höfundur: Hjálmar Þorsteinsson,
Heiti verkefnis: Verkefni 1. Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands stefnumótun stofnana.
Verkefni 2. Er vanþroski á ósæðar-og míturlokum hluti af sjúkdómsmynd ósæðarþrengsla.
Leiðbeinandi: Verkefni 1. Runólfur Smári Steinþórsson. Verkefni 2. Hróðmar Helgason
Höfundur: Hrólfur Einarsson
Heiti verkefnis: Samband eðlilegs og afbrigðilegs sýklagróðurs í munni og í leggöngum í þungun.
Leiðbeinendur: Arnar Hauksson, Reynir Tómas Geirsson og Peter Holbrook
Höfundur:Hrönn Garðarsdóttir
Heiti verkefnis: Lyfhrif penicillins og ceftriaxóns gegn mismunandi hjúpgerðum pneumokokka í sýktum músum.
Leiðbeinandi: Helga Erlendsdóttir
Höfundur: Inga Sif Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Tækifærissýkingar í alnæmissjúklingum á Íslandi á árunum 1985-1998.
Leiðbeinandi: Már Kristjánsson
Höfundur: Ingólfur Rögnvaldsson
Heiti verkefnis: Áhrif etanóls og aldurs á kolmónoxíðmettun blóðrauða við banvænar kolmónoxíðeitranir.
Leiðbeinandi: Jakob Kristinsson
Höfundur: Jón Ásgeir Bjarnason
Heiti verkefnis: Search for protein interactions with Skn-1.
Leiðbeinandi: Bogi Andersen
Höfundur: Karl Reynir Einarsson
Heiti verkefnis: Eru sýkingar af völdum Chlamydia pneumoniae eða Cytomegaloveiru orsakavaldar í
bráðum kransæðasjúkdómi?
Leiðbeinendur: Karl Andersen og Már Kristjánsson
Höfundur: Katrín Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis: Hlutverk dauðaviðtakans FasL í brjóstaþekju.
Leiðbeinendur: Þórunn Rafnar og Helga Ögmundsdóttir.
Höfundur Lára Guðrún Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Flogaveiki og Atvinna
Leiðbeinandi: Elías Ólafsson.
Höfundur: Magnús Hjaltalín Jónsson
Heiti verkefnis: Krabbamein í þvagblöðru, krabbameinsgráða, tíðni endurkomu, framsækni sjúkdóms
og afdrif sjúklinga er greindust 1986, 1987 og 1988 á Íslandi.
Leiðbeinandi: Eiríkur Jónsson
Höfundur: Meredith Jane Cricco
Heiti verkefnis: The Impact of Chronic Sleep Complaints on Cognitive and Social Functioning in Older Adults.
Leiðbeinandi: Eleanor Simonsick.
Höfundur: Oddur Steinarsson
Heiti verkefnis: Legg-Calvé-Perthes á Íslandi.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Steinarr Björnsson
Heiti verkefnis: Afdrif íslenskra nýragjafa.
Leiðbeinandi: Runólfur Pálsson
Höfundur: Sturla B. Johnsen
Heiti verkefnis: Kastlos í mjöðm á Íslandi.
Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.
Höfundur: Sædís Sævarsdóttir
Heiti verkefnis: Mannan binding lectin og iktsýki.
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson, Helgi Valdimarsson og Þóra Víkingsdóttir
Höfundur: Torfi Þorkell Höskuldsson
Heiti verkefnis: Lymphomas of the Gasttointestinal Tract Diagnosed in Iceland 1983-1998.
Leiðbeinendur: Jón Gunnlaugur Jónasson, Bjarni A. Agnarsson
Höfundur: Tómas Þór Ágústsson
Heiti verkefnis: Leit að stökkbreytingum í genastjórnunarprófteini á fitufrumþroska
hjá börnum með alvarlega offitu.
Leiðbeinandi: Hákon Hákonarson
Höfundur: Þórður Hjalti Þorvarðarson
Heiti verkefnis: Tengslaójafnvægi milli CETP-628 promoter og TaqIB erfðabreytileika og áhrif þeirra á HDL blóðþéttni.
Leiðbeinandi: Vilmundur Guðnason
Höfundur: Þórhildur Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Fitusýrusamsetning fituefna í rauðum blóðkornum barnshafandi kvenna og samsvörun við neysluvenjur.
Leiðbeinandi: Guðrún V. Skúladóttir
Höfundur: Þórný Una Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif ómega-3 fitusýra á styrk bráðfasapróteina í hömstrum.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir