Höfundur: Aðalsteinn Gunnlaugsson
Heiti verkefnis: Tengsl Sýklalyfjanotkunar og ónæmis helstu eyrnabólgubaktería hjá börnum.
Leiðbeinandi: Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur: Alfreð Harðarson
Heiti verkefnis: Áhrif ACTH á blóðfitur sjúklings á símvastatinmeðferð.
Leiðbeinandi: Margrét Árnadóttir
Höfundur: Andri Már Þórarinsson
Heiti verkefnis: Tengsl psoríasis við M prótein jákvæða B-haemolytíska streptókokka í hálsi.
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
Höfundur: Eva Sigvaldadóttir
Heiti verkefnis: Brottnám eggjastokka fyrir tíðahvörf Áhrif á lífsgæði, fituefnaskipti og beinþéttni.
Leiðbeinandi: Jens A. Guðmundsson
Höfundur: Fídel Helgi Sanchez
Heiti verkefnis: Ný fjölorma erfðamörk fundin á líklegu svæði fyrir arfgengan handskjálfta, á litningi 3Q13.
Leiðbeinandi: Þorlákur Jónsson
Höfundur: Guðni Arnar Guðnason
Heiti verkefnis: Legslímuflakk í íslenskum fjölskyldum og tengsl við erfðagalla á litningi 9.
Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson
Höfundur: Guðrún Björk Reynisdóttir
Heiti verkefnis: Hjartabilun á sjúkrahúsi orsakir, horfur og meðferð.
Leiðbeinandi: Axel F. Sigurðsson
Höfundur: Guðrún Sch. Thorsteinsson
Heiti verkefnis: Milliverkun á milli tveggja gena í efnaskiptaferli hómócysteins.
Leiðbeinandi: Vilmundur Guðnason
Höfundur: Gunnar Tómasson
Heiti verkefnis: Myndun Diacylglyceróls í æðaþelsfrumum við mismunandi styrk glúkósa. Áhrif C peptíðs og yfirborðsvirkra lyfja.
Leiðbeinandi: Haraldur Halldórsson
Höfundur: Gunnar Már Zoëga
Heiti verkefnis: The in vitro effects of lichen metabolites on 5-, 12- and 15-lipoxygenases in murine colon adenocarcinomas.
Leiðbeinandi: Dr. H. J. Hussey
Höfundur: Helgi Þór Hjartarson
Heiti verkefnis: Nýgengi sýrueitrunar meðal sykursjúkra á Íslandi árin 1975 til 1994 – forkönnun áranna 1975 til 1980 á Landspítala.
Leiðbeinandi: Ástráður B. Hreiðarsson
Höfundur: Hilma Hólm
Heiti verkefnis: Greining, árangur meðferðar og síðkomnar aukaverkanir æxla í miðtaugakerfi í æsku.
Leiðbeinandi: Ólafur Gísli Jónsson
Höfundur: Ingi Þór Ólafsson
Heiti verkefnis: Optical Coherence Tomography Applied in the study of Diabetic Macular Edema.
Leiðbeinandi:
Höfundur: Jón Magnús Kristjánsson
Heiti verkefnis: Horfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu á Íslandi árin 1986 og 1996.
Leiðbeinandi: Karl Andersen
Höfundur: Judith Amalía Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Smíði visnugenaferju með rev-svörunarröð (RRE).
Leiðbeinendur: Helga Bjarnadóttir og Jón Jóhannes Jónsson
Höfundur: Kristín Pálsdóttir
Heiti verkefnis: Magatæming sykursjúkra er ný rannsóknaraðferð lausnin?
Leiðbeinandi: Ásgeir Theodórs
Höfundur: Linda Beate Johnsen
Heiti verkefnis: Restriction enzyme analysis of HSV-2 clinical isolates from Norway and Tanzania.
Leiðbeinendur: Lars Haarr og Nina Langeland
Höfundur: Margrét Leósdóttir
Heiti verkefnis: Hlutverk háls- og nefkirtla í ónæmissvari eftir slímhúðarbólusetningu.
Leiðbeinandi: Sveinbjörn Gizurarson
Höfundur: Rafn Hilmarsson
Heiti verkefnis: Cloning of LMO-4-interacting proteins.
Leiðbeinandi: Bogi Andersen
Höfundur: Ragnhildur Bergþórsdóttir
Heiti verkefnis: Einstaklingsmunur á magni æðahvetjandi boðefnis VEGF utan þungunar, í eðlilegri þungun og við meðgöngueitrun.
Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir
Höfundur: Sigríður Sveinsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif barkstera á lungnaþroska fósturs hjá mæðrum með meðgöngueitrun.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
Höfundur: Sigurður Yngvi Kristinsson
Heiti verkefnis: Rannsókn á íslenskri fjölskyldu með maturity-onset diabetes of the young (MODY)
klínísk einkenni og erfðir.
Leiðbeinandi: Reynir Arngrímsson
Höfundur: Sverre Bergh
Heiti verkefnis: Alpha-fetoprotein, human Chorionic Gonadotropin, Inhibin-A Pregnancy-specific beta-1 glycoprotein.
as markers in prediction of preeclampsia.
Leiðbeinandi: Reynir Arngrímsson
Höfundur: Sverrir Kiernan
Heiti verkefnis: The effect of breast-feeding and antiadhesive molecules in human milk on nasopharyngeal
colonization and upper respiratory infections in Swedish infants.
Leiðbeinandi: Anders Håkansson
Höfundur: Þorvarður Jón Löve
Heiti verkefnis: Tíðni nýrnabilunar í lifrarþegum sem fá amphotericin B meðferð samfara cyclosporine A ónæmisbælingu.
Leiðbeinandi: Susan Hadley
Höfundur: Þórarinn Kristmundsson
Heiti verkefnis: Opin klínísk rannsókn á estradíólgjöf með sýklódextrín tungurótartöflum.
Leiðbeinandi: Þórarinn Kristmundsson
Höfundur: Þórður Ægir Bjarnason
Heiti verkefnis: Lyfhrif Dicloxacillins á S. Aureus og tengsl við árangur sýklalyfjameðferðar.
Leiðbeinandi: Helga Erlendsdóttir