BS- Verkefni unnin háskólaárið 2009-2010:
Höfundur: Andri Wilberg Orrason
Heiti verkefnis: Krabbamein í eistum á Íslandi 2000 – 2009.
Leiðbeinendur: Bjarni A. Agnarsson, Guðmundur Geirsson, Helgi G. Hafsteinsson
Höfundur: Arnar Þór Tulinius
Heiti verkefnis: Litlir fyrirburar: Stöðustjórnun og heyrn á unglingsárum
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Einar J. Einarsson, Ingibjörg Georgsdóttir, Ásgeir Haraldsson
Höfundur: Auður Elva Vignisdóttir
Heiti verkefnis: Erfðameinagerð Cenani-Lenz heilkennis -Sameindaerfðafræðileg rannsókn
Leiðbeinendur: Reynir Arngrímsson, Helga Hauksdóttir
Höfundur: Benedikt Friðriksson
Heiti verkefnis: Banaslys í Reykjavík árin 2000 - 2009
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen
Höfundur: Bryndís Ester Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Notkun á immúnóglóbúlína á Landspítalanum 2001 – 2009.
Leiðbeinendur: Rannveig Einarsdóttir, Davíð Þór Þorsteinsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Gerður Gröndal, Kristján Erlendsson, Ásgeir Haraldsson
Höfundur: Brynjar Þór Guðbjörnsson
Heiti verkefnis: Afmýlandi bólgusjúkdómar í miðtaugakerfi íslenskra barna og unglinga árin 1990-2009.
Leiðbeinendur: Ólafur Thorarensen, Laufey Ýr Sigurðardóttir, Hildur Einarsdóttir
Höfundur: Cecilia Elsa Línudóttir
Heiti verkefnis: Ífarandi sýkingar með hemólýtískum streptókokkum af flokki B í fullorðnum á Íslandi 1975-2009.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir
Höfundur: Dóra Erla Þórhallsdóttir
Heiti verkefnis: Tíðni sjúkrahúsinnlagna meðal skilunarsjúklinga á Íslandi.
Leiðbeinendur: Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason
Höfundur: Elín Arna Aspelund
Heiti verkefnis: Hefur notkun kvenhormónalyfja eftir tíðahvörf áhrif á tíðni krabbameina og lífshorfur?
Leiðbeinendur: Helgi Sigurðsson, Valgarður Egilsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Matthías Halldórsson, Ólafur B. Einarsson
Höfundur: Elín Björk Tryggvadóttir
Heiti verkefnis: Hjartaþelsbólga á Landspítala 2000 – 2008.
Leiðbeinendur: Uggi Þ. Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Jón V. Högnason
Höfundur: Elín Helga Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis: Serum ferretin levels in patients with obstructive sleep apnoea (OSA).
Leiðbeinendur: Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Christer Janson, Ísleifur Ólafsson
Höfundur: Elmar Johnson
Heiti verkefnis: Afdrif sjúklinga sem greindust með brjóstakrabbamein á Íslandi 2000 – 2005.
Leiðbeinendur: Kristján Skúli Ásgeirsson, Þorvaldur Jónsson, Lárus Jónasson
Höfundur: Emma Dögg Ágústsdóttir
Heiti verkefnis: Afstaða foreldra á Íslandi til bólusetninga barna.
Leiðbeinendur: Ragnheiður Elíasdóttir, Sveinn Kjartansson, Þórólfur Guðnason, Haraldur Briem, Ásgeir Haraldsson
Höfundur: Gígja Erlingsdóttir
Heiti verkefnis: Litlir fyrirburar. Heilsufar og þroski á unglingsárum.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Georgsdóttir, Atli Dagbjartsson, Ásgeir Haraldsson
Höfundur: Hafsteinn Óli Guðnason
Heiti verkefnis: Afdrif og áhættuþættir sjúklinga með húðsýkingu á bráðamóttöku LSH
Leiðbeinendur: Jón M. Kristjánsson, Már Kristjánsson, Heiða B. Gunnlaugsdóttir, Elísabet Benedikz, Bryndís Sigurðardóttir
Höfundur: Halldór Reynir Bergvinsson
Heiti verkefnis: Retinal vessel diameter affects oxygen saturation measurements.
Leiðbeinendur: Einar Stefánsson, Sveinn Hákon Harðarson
Höfundur: Hannes Bjarki Vigfússon
Heiti verkefnis: Breiðvirkir β-laktamasar á Landspítala Háskólasjúkrahúsi - Faraldsfræði á árunum 2007 – 2009.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Hilmarsdóttir, Anna S. Þórisdóttir, Ólafur Guðlaugsson
Höfundur: Haukur Týr Guðmundsson
Heiti verkefnis: Skjaldkirtilskrabbamein á Íslandi 1994-2003, faraldsfræði, meinafræði og meðferð.
Leiðbeinendur: Þorvaldur Jónsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Jón Hrafnkelsson
Höfundur: Hjörleifur Skorri Þormóðsson
Heiti verkefnis: Gen með áhrif á mislitun og heilastærð
Leiðbeinendur: Jón Jóhannes Jónsson, Halldóra Sunna Sigurðardóttir, Martin Ingi Sigurðsson
Höfundur: Hugrún Hauksdóttir
Heiti verkefnis: Siðfræðilegir þættir við takmörkun meðferðar við lífslok. Viðhorfskönnun meðal lækna og hjúkrunarfræðinga á Landspítala.
Leiðbeinendur: Elsa B. Valsdóttir, Hildur Helgadóttir, Pálmi V. Jónsson, Vilhjálmur Árnason.
Höfundur: Ingibjörg Anna Ingadóttir
Heiti verkefnis: Aðgerðir vegna opinnar fósturæðar í börnum og fullorðnum.
Leiðbeinendur: Hróðmar Helgason, Gunnlaugur Sigfússon, Gylfi Óskarsson
Höfundur: Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Heiti verkefnis: Alvarlegar heilahólfsblæðingar hjá fyrirburum – Tíðni, áhættuþættir og afleiðingar.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Laufey Ýr Sigurðardóttir
Höfundur: Júlíus Kristjánsson
Heiti verkefnis: Vanræktir sjúkdómar þróunarlanda.
Leiðbeinandi: Sigurður Guðmundsson
Höfundur: Kári Eyvindur Þórðarson
Heiti verkefnis: Dánarmein látinna í umferðarslysum 2000-2009
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen, Ágúst Mogensen, Sævar Helgi Lárusson
Höfundur: Kolbeinn Hans Halldórsson
Heiti verkefnis: Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae og Strepptococcus pyogenes í leikskólabörnum árið 2010
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Þórólfur Guðnason
Höfundur: Kristján Baldvinsson
Heiti verkefnis: Áhrif óbeinna reykinga á kransæðasjúkdóm.
Leiðbeinendur: Karl Andersen, Þórarinn Guðnason, Ísleifur Ólafsson
Höfundur: Kristrún E. Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Algengi fæðuofnæmis hjá íslenskum börnum við tveggja ára aldur.
Leiðbeinendur: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir, Hildur S. Ragnarsdóttir, Michael Clausen
Höfundur: Marteinn Ingi Smárason
Heiti verkefnis: Hafa trefjafrumur (e. fibrocytes) úr blóði hlutverki að gegna í meinferli arfgengrar heilablæðingar vegna mýlildisútfellinga í slagæðum miðtaugakerfisins?
Leiðbeinendur: Birkir Þór Bragason, Leifur Þorsteinsson, Ástríður Pálsdóttir
Höfundur: Ragna Sif Árnadóttir
Heiti verkefnis: Parasetamól lyfjaeitranir á Landspítala 2004 – 2009.
Leiðbeinendur: Einar S. Björnsson, Óttar Bergmann
Höfundur: Rebekka Guðrún Rúnarsdóttir
Heiti verkefnis: Beinþéttni og lystarstol
Leiðbeinendur: Gunnar Sigurðsson, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Ólafur Skúli Indriðason
Höfundur: Rósa Björk Þórólfsdóttir
Heiti verkefnis: Lyfjameðferð eldra fólks sem leggst inn á bráðadeild og tengsl við breytur í MDS-AC matstækinu: Samnorræn rannsókn.
Leiðbeinendur: Ólafur H. Samúelsson, Pálmi V. Jónsson
Höfundur: Signý Ásta Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Ehlers-Danlos heilkenni (tegund IV). Samband svip- og arfgerðar.
Leiðbeinendur: Reynir Arngrímsson, Páll Helgi Möller
Höfundur: Sindri Aron Viktorsson
Heiti verkefnis: Langtímaárangur lokuskiptaaðgerða vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi.
Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
Höfundur: Sólborg Erla Ingvarsdóttir
Heiti verkefnis: N-terminal pro-B-type natriuretic peptide (NT-proBNP) in patients with obstructive sleep apnoea (OSA).
Leiðbeinendur: Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Christer Janson, Ísleifur Ólafsson
Höfundur: Steinþór Runólfsson
Heiti verkefnis: Myndun og viðhald æðaaðgengis í blóðskilunarsjúklingum.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Elín Laxdal, Runólfur Pálsson
Höfundur: Telma Huld Ragnarsdóttir
Heiti verkefnis: Þunglyndi á meðgöngu hjá íslenskum konum: Könnun á áhættuþáttum og meðferð.
Leiðbeinendur: Halldóra Ólafsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Linda Bára Lýðsdóttir
Höfundur: Vaka Kristín Sigurjónsdóttir
Heiti verkefnis: Nýgengi lífhimnusýkingar hjá kviðskilunarsjúklingum á tuttugu ára tímabili.
Leiðbeinendur: Margrét Árnadóttir, Karl G. Kristinsson, Runólfur Pálsson
Höfundur: Valgerður Dóra Traustadóttir
Heiti verkefnis: Tíðni HER-2 mögnunar í brjóstakrabbameini á Íslandi og fylgni við aðra þætti með forspárgildi fyrir horfur og meðferð.
Leiðbeinendur: Ásgerður Sverrisdóttir, Bjarni A. Agnarsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Helgi Sigurðsson
Höfundur: Valgerður Þorsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Sjúkdómsmynd einstaklinga með tilliti til arfgerða sem valda MBL skorti.
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson, Helga Bjarnadóttir
Höfundur: Þóra Soffía Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Gallstasi á meðgöngu – Íslenskur gagnagrunnur.
Leiðbeinendur: Þóra Steingrímsdóttir, Einar S. Björnsson
Höfundur: Þórunn Bjarnadóttir
Heiti verkefnis: Æðabólgusjúkdómar á Íslandi 1996-2006. Faraldsfræði ANCA tengdra æðabólgusjúkdóma, afdrif sjúklinga og hugsanlegir áhættuþættir.
Leiðbeinendur: Jóhannes Björnsson, Árni Jón Geirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson
Höfundur: Þórunn Halldóra Þórðardóttir
Heiti verkefnis: Notkun á blóðfitulækkandi statínlyfjum og áhrif þeirra á tíðni krabbameina og lífshorfur.
Leiðbeinendur: Valgarður Halldórsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Matthías Halldórsson, Ólafur B. Einarsson, Helgi Sigurðsson