Höfundur: Aðalheiður R. Jóhannesdóttir
Heiti verkefnis: Langtíma (5-10 ára) árangur aðgerða við vélinda-bakflæði um kviðsjá.
Leiðbeinandi: Hildur Guðjónsdóttir
Höfundur: Auður Sigbergsdóttir
Heiti verkefnis: Hjartabilun með varðveitta slegilvirkni. Samanburður á slag-og hlébilsbilun.
Leiðbeinandi: Axel F. Sigurðsson
Höfundur: Árdís B. Ármannsdóttir
Heiti verkefnis: Heilsa og lífsstíll íslenskra lækna.
Leiðbeinendur: Lilja Sigrún Jónsdóttir og Vilhjálmur Rafnsson
Höfundur: Ásthildur Erlingsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif segulörvunar heila á gaumstol og örvunarástand á hreyfisvæðum heilabarkar hjá heilablóðfallssjúklingum.
Leiðbeinandi: Haukur Hjaltason
Höfundur: Baldur H. Ingvarsson
Heiti verkefnis: Heilsutengd lífsgæði togarasjómanna –samanburður á undirmönnum og yfirmönnum-.
Leiðbeinendur: Vilhjálmur Rafnsson og Kristinn Tómasson
Höfundur: Bjarki Kristinsson
Heiti verkefnis: Óbein efnaskiptamæling á orkunotkun gjörgæslusjúklinga.
Leiðbeinendur: Sigurbergur Kárason og Kristinn Sigvaldason
Höfundur: Dýrleif Pétursdóttir
Heiti verkefnis: Liðbólgur sem fylgigigt við sarklíki. Sjúkdómsbirting og horfur. Vefjaflokkun.
Leiðbeinandi: Björn Guðbjörnsson
Höfundur: Elísabet Björgvinsdóttir
Heiti verkefnis: Ofbeldi; eðli og orsakir.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen
Höfundur: Eyþór Örn Jónsson
Heiti verkefnis: Maternity care for women who deliver at the Monkey Bay Community Hospital
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson
Höfundur: Geir Hirlekar
Heiti verkefnis: Orsakaþættir sóra-eru sýklaeyðandi peptíð í kverkeitlum með í spilinu?.
Leiðbeinandi: Andrew Johnston
Höfundur: Guðrún Þ. Höskuldsdóttir
Heiti verkefnis: Hreyfing og næring sjö ára barna. Viðhorf foreldra.
Leiðbeinendur: Jóhann Ágúst Sigurðsson og Laufey Steingrímsdóttir
Höfundur: Gunnar Þór Geirsson
Heiti verkefnis: Orsök flogabreytinga í heilariti (Rannsókn á öllum heilaritum sem tekin voru í Íslandi á tímabilinu 2002-2004).
Leiðbeinendur: Elías Ólafsson og Sigurjón Stefánsson
Höfundur: Gunnar Steinn Mánason
Heiti verkefnis: Gagnsemi Holterrannsóknar við leit að gáttatifsköstum hjá einstaklingum með blóðþurrð í heila
Leiðbeinandi: Jón Hersir Elíasson
Höfundur: Gunnar Thorarensen
Heiti verkefnis: Genomic imprinting and its effect on birth weight control.
Leiðbeinandi: Hans T. Björnsson
Höfundur: Hanna Björgheim Torp
Heiti verkefnis: Meðfæddur skortur á skjaldkirtilshormónum hjá íslenskum börnum. Niðurstöður kembileitar í 25 ár, 1979-2004.
Leiðbeinendur: Árni V. Þórsson og Ragnar Bjarnason
Höfundur: Hanna Viðarsdóttir
Heiti verkefnis: Langvinnur lungnasjúkdómur hjá fyrirburum 1990-2004 –Tíðni, áhættu-og forspárþættir-.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
Höfundur: Haukur Heiðar Hauksson
Heiti verkefnis: Afdrif barna með vélindabakflæðisvandamál
Leiðbeinandi: Sigurður Þorgrímsson
Höfundur: Hálfdán Pétursson
Heiti verkefnis: Áhrif af innleiðslu klíniskra leiðbeininga um forvarnir hjarta-og æðasjúkdóma á heilbrigðiskerfið.
Leiðbeinandi: Jóhann Ág. Sigurðsson
Höfundur: Heiðdís Valgeirsdóttir
Heiti verkefnis: Tíðni fylgikvilla við keisaraskurði.
Leiðbeinendur: Hildur Harðardóttir og Ragnheiður I. Bjarnadóttir
Höfundur: Heiðrún P. Maack
Heiti verkefnis: Kviðsjáraðgerðir vegna vélindabakflæðis framkvæmdar á Barnaspítala Hringsins
Leiðbeinandi: Kristján Óskarsson
Höfundur: Helgi Már Jónsson
Heiti verkefnis: Hlutverk acetýleringar í starfsemi bHLH próteinsins Mitf: -Notkun BAC recombineering aðferðarinnar ti að stökkbreyta acetýleringarsetum.
Leiðbeinendur: Bryndís Krogh Gísladóttir og Eiríkur Steingrímsson
Höfundur: Hildur Guðjónsdóttir
Heiti verkefnis: Árangur enduraðgerða vegna vélindabakflæðis. Er eitthvað sameiginlegt með þeim sem fara í enduraðgerð?
Leiðbeinandi: Aðalheiður Jóhannesdóttir
Höfundur: Hrafnhildur Hjaltadóttir
Heiti verkefnis: Kjör-meðgöngulengd með tilliti til lægstrar tíðni fylgikvilla við fæðingu fyrir móður og barn.
Leiðbeinandi: Ragnheiður I. Bjarnadóttir
Höfundur: Hrefna K. Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Brottnám legs. Breytingar á algengi, ástæðum og aðferðum á Íslandi síðastliðin 18 ár.
Leiðbeinendur: Jens A. Guðmundsson og Auður Smith
Höfundur: Inga Huld Alfreðsdóttir
Heiti verkefnis: Blóðsýkingar barna með æxli & illkynja sjúkdóma 1991- 2000.
Leiðbeinandi: Valtýr Stefánsson Thors
Höfundur: Ingi Hrafn Guðmundsson
Heiti verkefnis: Endurkoma brjóstakrabbameins-tengsl við litningabreytingar í brjósti.
Leiðbeinandi: Helga Ögmundadóttir
Höfundur: Ingi Karl Reynisson
Heiti verkefnis: Ífarandi sýkingar af völdum meningokokka á Íslandi 1975-1990
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir og Magnús Gottfreðsson
Höfundur: Kamilla Sigríður Jósefsdóttir
Heiti verkefnis: Ofþyngd verðandi mæðra, með og án sykursýki, og áhrif hennar á vaxtarþætti og súrefnisflutning til fósturs.
Leiðbeinandi: Hildur Harðardóttir
Höfundur: Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Heiti verkefnis: Tegund 1 sykursýki á Íslandi. Nýgengi og algengi í aldurshópnum 15-29 ára.
Leiðbeinendur: Arna Guðmundsdóttir og Árni V. Þórsson.
Höfundur: Kristján Þór Gunnarsson
Heiti verkefnis: Rannsókn á útkomu eftir LASIK aðgerð í nærsýni. –Breyting sjónar og lífsgæða-.
Leiðbeinendur: Jóhannes K. Kristjánsson og María A. Kristinsdóttir
Höfundur: Lovísa Björk Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Ífarandi Streptococcus pyogenes sýkingar á Íslandi, 1975-2005.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir og Magnús Gottfreðsson
Höfundur: Magnús Karl Magnússon
Heiti verkefnis: Evaluation of unexplained transfusion reactions after platelet infusion.
Leiðbeinandi: Ina Klasen
Höfundur: Ólöf Jóna Elíasdóttir
Heiti verkefnis: Afleiðingar ofþyngdar verðandi mæðra á meðgöngu, fæðingu og nýburann.
Leiðbeinendur: Hildur Harðardóttir og Þórður Þórkelsson
Höfundur: Ólöf Júlía Kjartansdóttir
Heiti verkefnis: Brjóstakrabbamein og notkun tíðahvarfahormóna á Íslandi 1979-2003.
Leiðbeinandi: Laufey Tryggvadóttir
Höfundur: Sigríður Karlsdóttir
Heiti verkefnis: Effects of FLT3 ligand on FLT3-ITD activating mutations in the development of acute leukemia.
Leiðbeinandi: Kristina Anderson
Höfundur: Sigríður Margrét Möller
Heiti verkefnis: Hafa orðið breytingar á ákefð krabbameinsmeðferðar þegar að lífslok nálgast?
Leiðbeinendur: Valgerður Sigurðardóttir og Helgi Sigurðsson
Höfundur: Sigríður Erla Óskarsdóttir
Heiti verkefnis: Faraldsfræði methicillin ónæmra Staphylococcus aureus (MÓSA) á Íslandi árin 2000 –2004.
Leiðbeinendur: Hjördís Harðardóttir og Ólafur Guðlaugsson
Höfundur: Sigurður Árnason
Heiti verkefnis: Blóðsýkingar barna 1994-2005
Leiðbeinandi: Valtýr Stefánsson Thors
Höfundur: Sigurður Ragnarsson
Heiti verkefnis: The Implementation of Integrated Management of Childhood Illness in the Monkey Bay Health Zone in Malawi.
Leiðbeinandi: Geir Gunnlaugsson
Höfundur: Sverrir Ingi Gunnarsson
Heiti verkefnis: Hefur leptín áhrif á virkni psoriasis?
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson
Höfundur: Sverrir Jónsson
Heiti verkefnis: Skjaldkirtilaðgerðir á Landspítala 2000-2004
Leiðbeinendur: Þorvaldur Jónsson og Höskuldur Kristvinsson
Höfundur: Tryggvi Þorgeirsson
Heiti verkefnis: Innleiðsla á eðlilegu og stökkbreyttu Sprouty 2 stjórngeni í brjóstakrabbameinsfrumulínuna MCF-7.
Leiðbeinendur: Magnús Karl Magnússon og Þórarinn Guðjónsson
Höfundur: Vala Kolbrún Pálmadóttir
Heiti verkefnis: The effect of targeting GITR in a mouse melanoma model of tumor vaccine therapy.
Leiðbeinendur: Xiaoyan Zhu og Anthony D. Sandler
Höfundur: Valgerður Rós Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Heyrnarfræðilegar afleiðingar stikilbólgu.
Leiðbeinandi: Hannes Petersen
Höfundur: Þorsteinn Viðar Viktorsson
Heiti verkefnis: Carpal Tunnel Syndrome: Greiningargildi taugaleiðnimælingar frá baugfingri.
Leiðbeinendur: Finnbogi Jakobsson og Anna Lára Möller
Höfundur: Þórarinn Arnar Ólafsson
Heiti verkefnis: Hlutverk AMP-kínasa í losun á köfnunarefnisoxíði í æðaþeli.
Leiðbeinendur: Haraldur Halldórsson og Guðmundur Þorgeirsson
Höfundur: Þórhildur Halldórsdóttir
Heiti verkefnis: Krabbalíki á Íslandi 1985-1994.
Leiðbeinendur: Þorvaldur Jónsson og Jóhann Heiðar Jóhannsson
Höfundur: Þórunn Helga Felixdóttir
Heiti verkefnis: Notkun Ytri öndunarvéla á Landspítala-háskólasjúkrahúsi.
Leiðbeinendur: Gunnar Guðmundsson og Felix Valsson
Höfundur: Örlygur Arnarson
Heiti verkefnis: Gildi æxlisvísisins Ca 15-3 í eftirliti með meðferðarárangri hjá sjúklingum með útbreitt brjóstakrabbamein.
Leiðbeinandi: Helgi Sigurðsson