-
Anna Lísa Benediktsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Hljóðferli í tali tveggja til átta ára barna - Þróun aldursbundinna viðmiða fyrir Málhljóðapróf.
Phonological processes in the speech of Icelandic children at the age of 2-8 years - Working towards developmental norms.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir -
Arnar Sigurðsson
Heiti M.S.-ritgerðar: Greining miðlægra kolefnisefnaskipta bendir til mikilvægi ATPcitrate
Lyase í bandvefslíkri umbreytingu þekjuvefs frumna í brjóstkirtli.
Analysis of central carbon metabolism suggests functional role of
ATP-citrate Lyase in breast epithelial stem-like cells during EMT.
Umsjónarkennari: Óttar Rolfsson
Leiðbeinandi: Skarphéðinn Halldórsson -
Álfheiður Þórisdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Kóagúlasa neikvæðir stafýlókokkar - Afturvirk rannsókn á faraldsfræði og sýklalyfjanæmi.
Coagulase negative staphylococci in Landspítali - A retrospective study
on epidemiology and antibiotic resistance.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Ingibjörg Hilmarsdóttir -
Árný Björg Ósvaldsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Samverkandi genastjórnun umritunarþáttarins BLIMP1 og
meðbæliþáttarins EZH2 í Waldenström‘s sjúkdómi.
The Joint Action of the Transcription Factors BLIMP1 and EZH2
on Selected Targets in Waldenström´s Macroglobulinemia.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir -
Christian Christensen
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif amotosalen meðhöndlunar á lífvirkni blóðflögulausna: Áhrif á frumufjölgun og sérhæfingu mesenkímal stofnfruma.
The effect of amotosalen treatment on human platelet lysate bioactivity: Effects on proliferation and tri-lineage differentiation of mesenchymal stromal cells.
Umsjónarkennari:Ólafur E. Sigurjónsson
Leiðbeinandi: Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch -
Edda Pálsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Snemmkominn árangur hlutabrjóstauppbygginga á Landspítala 2008-2014.
Outcome of oncoplastic breast conserving surgery in Iceland 2008-2014.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Kristján Skúli Ásgeirsson -
Guðný Klara Bjarnadóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Plasmíð miðlað kólistín ónæmi í E. coli og K. pneumoniae á Íslandi og algengi og sýklalyfjanæmi Enterobacteriaceae í grænmeti og berjum.
Plasmid-mediated colistin resistance in E. coli og K. pneumoniae in Iceland and prevalence and antimicrobial susceptibilities of Enterobacteriaceae in vegetables and berries.
Umsjónarkennari: Karl G. Kristinsson
Leiðbeinandi: Viggó Marteinsson -
Hafdís Ósk Árnadóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Stenotrophomonas maltophilia sem ræktast hafa á Sýkla- og veirufræðideild Landspítala-Skyldleikagreining og sýklalyfjanæmi.
Stenotrophomonas maltophilia diagnosed at Department of Clinical Microbiology at Landspítali University Hospital-Molecular typing and antibiotic sensitivity.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Helga Erlendsdóttir -
Hafdís Erla Valdimarsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Málfærni eldri leikskólabarna (MELB). Þriðja forprófun á nýju málþroskaprófi, Málfærni eldri leikskólabarna, ætlað börnum á aldrinum 4-6 ára. Málskilningshluti.
Málfærni eldri leikskólabarna (MELB) - Third pretesting of an Icelandic language assessment test for children ages four to six (Receptive language part).
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna T. Einarsdóttir -
Halla Rós Eyjólfsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Hlutverk ARID5B gensins í B-frumuþroskun og myndun bráðahvítblæðis í börnum.
Function of the ARID5B gene in B-cell development and formation of childhood acute lymphoblastic leukemia.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jón Þór Bergþórsson -
Hallur Reynisson
Heiti M.S.-ritgerðar: MITF hefur áhrif á tjáningu gena sem mynda jónastraum af gerð A í mítril og ytri brúskfrumum lyktarklumbu músa.
Partial Loss of A-Type Ion Current in the Olfactory Bulb Projection Neurons of Mice Lacking MITF.
Umsjónarkennari: Pétur Henry Peterson
Leiðbeinandi: Þór Eysteinsson -
Hildur Rut Sigurbjartsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Málfærni eldri leikskólabarna – MELB: Áframhaldandi forprófun á málþroskaprófi fyrir börn á aldrinum 4-6 ára.
Málfærni eldri leikskólabarna – MELB: Pilot study of an Icelandic assessment tool for children at the age of 4-6 years.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir -
Hólmfríður Hreggviðsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Skilningur íslenskra barna á mismunandi setningagerðum, með og án sýnilegrar fallmörkunar.
Icelandic children’s comprehension of different syntacticstructures, with and without overt case marking.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Sigríður Magnúsdóttir -
Íris Dögg Rúnarsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Orðtíðnibók. Tíðni orða í sjálfsprottnu tali barna á aldrinum 2;5 til 5 ára.
Word frequency book. Word frequency in spontaneous speech of 2;5 to 5 year old Icelandic children.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna T. Einarsdóttir -
Jasper van der Horst
Heiti M.S.-ritgerðar: Sviperfðabreytingar í DNA viðgerðargenum í brjóstakrabbameini.
Epigenetic modifications of DNA repair genes in breast cancer.
Umsjónarkennari: Stefán Þ. Sigurðsson
Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson -
Jóhann Sigurðardóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Langtímaáhrif magahjáveituaðgerða á beinabúskap karla og kvenna, 3 ára eftirfylgni.
Long-term effects of bariatric surgery on bone health in men and women, a 3 year follow-up study.
ónarkennari: Guðlaug Björnsdóttir
Leiðbeinandi: Díana Óskarsdóttir -
Kristey Bríet Gísladóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Samsetning og áhrif geymslu á lífvirkni og stöðugleika blóðflögulýsata við mismunandi hitastig.
Effects of temperature and time on bioactivity and stability of human platelet lysates.
Umsjónarkennari: Ólafur E. Sigurjónsson
Leiðbeinandi: Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch -
Margrét Lena Kristensen
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif líftæknilyfjanna tocilizumab og anakinra á sérhæfingu og virkni CD8+ Tst.
Effects of the monoclonal antibodies tocilizumab and anakinra on CD8+ iTreg differentiation and function.
Umsjónarkennari: Björn Rúnar Lúðvíksson
Leiðbeinandi: Una Bjarnadóttir -
Marta Eydal
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Börn sem eru sein til máls - Orðaforðaþjálfun barns á þriðja ári.
Late talkers - Vocabulary intervention for a two year old.
Umsjónarkennari: Jóhanna T. Einarsdóttir
Leiðbeinandi: Þóra Sæunn Úlfsdóttir -
Ragnhildur Gunnarsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Þýðing, staðfærsla og forprófun lífsgæðamatslistans M. D. Anderson Dysphagia Inventory.
Translation, Adaptation, and Pre-testing of the Icelandic Version of M. D. Anderson Dysphagia Inventory.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Elísabet Arnardóttir -
Rúnar Bragi Kvaran
Heiti M.S.-ritgerðar: D-vítamínbúskapur bráðveikra sjúklinga.
Vitamin D Status in Critically Ill Patients.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Gísli H. Sigurðsson -
Sara Þöll Halldórsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Lífvirkni blóðflögulýsata án heparíns til ræktunar á mesenkímal stofnfrumum-Áhrif á útlit, vöxt og sérhæfingarmöguleika.
Bioactivity of heparin-free platelet lysates in mesenchymal stromal cell cultures - Effects on morphology, expansion and differentiation potential.
Umsjónarkennari. Ólafur E. Sigurjónsson
Leiðbeinandi: Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch -
Sara Katrín Stefánsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Algengi og nýgengi brota í hrygg í öldruðum – Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.
The prevalence and incidence of vertebral fractures in an elderly population – The AGES-Reykjavik Study.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Guðlaug Björnsdóttir -
Sigríður Eir Guðmundsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Mat á talgreiningu fullorðinna kuðungsígræðsluþega: Þróun íslenskra matslista.
Speech perception of adults with cochelar implant: Development of assessment in Icelandic.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þóra Másdóttir -
Sigríður Björg Helgadóttir
Heiti M.S.-ritgerðar: Áhrif azithromycins og afleiða þess, sem ekki hafa bakteríudrepandi áhrif, á lungnaþekju í frumurækt.
The effect of azithromycin and non-antibiotic derivatives on the integrity of bronchial epithelium in culture.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Þórarinn Guðjónsson, prófessor -
Sigrún Alda Sigfúsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Orðaforði barna með málþroskaröskun - Þjálfun með sögulestri.
The Vocabulary of Children with Language Impairment - Intervention with Storybook reading.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Jóhanna T. Einarsdóttir -
Vigdís Sigmarsdóttir
Heiti M.S.-ritgerðar í Talmeinafræði: Athugun á hljóðavitund og örvun í íslensku málhljóðanna í leikskólum með sérstakri áherslu á Hljóðasmiðju Lubba.
Phonemic awareness and speech sound stimulation in Icelandic preschools using Hljóðasmiðja Lubba.
Umsjónarkennari: Þóra Másdóttir