BS- Verkefni unnin háskólaárið 2016-2017:
- Alda Kristín Guðbjörnsdóttir
Heiti verkefnis: Framlag erfðabreytileika til óróleika í Alzheimersjúkdómi
Leiðbeinendur: Hreinn Stefánsson, Jón G. Snædal, Pálmi V. Jónsson og Stacy Steinberg
- Andrea Björg Jónsdóttir
Heiti verkefnis: Fæðing eftir fyrri keisaraskurð. Hvaða þættir auka líkurnar áendurteknum keisaraskurði?
Leiðbeinendur: Kristjana Einarsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir og Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir
- Arnar Snær Ágústsson
Heiti verkefnis: Ductal carcinoma in situ á Íslandi 2008-2014 og samanburður greiningar og meðferðar við Svíþjóð.
Leiðbeinendur: Ásgerður Sverrisdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Helgi Birgisson,
Bjarni A. Agnarsson, Þorvaldur Jónsson, Hrefna Stefánsdóttir
- Ármann Jónsson
Heiti verkefnis: Langtímahorfur sjúklinga með bráða blæðingu frá efri hluta meltingarvegar.
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson, Jóhann Páll Hreinsson
- Árný Jóhannesdóttir
Heiti verkefnis: Tilvísanir á göngudeild og í bráðaþjónustu BUGL
Leiðbeinandi: Bertrand Lauth
- Ásdís Hrönn Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Komur á Landspítala vegna Campylobacter sýkinga árin 2012-2016.
Leiðbeinendur: Hjördís Harðardóttir, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson
- Ásdís Sveinsdóttir
Heiti verkefnis: Blæðingar frá meltingarvegi tengdar blóðflöguhemjandi meðferð
eftir kransæðavíkkun. 2008-2016.
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson, Karl Konráð andersen, Jóhann Páll Hreinsson,
Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir, Þórarinn Guðnason
- Ásta Guðrún Sighvatsdóttir
Heiti verkefnis: Effects of cycling speed on visual responses in the human sensory cortex.
Leiðbeinendur: Barry Giesbrecht, Tom Bullock
- Berta Guðrún Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Alvarleiki offitu barna í Heilsuskóla Barnaspítalans og afdrif þeirra
Leiðbeinendur: Ragnar Bjarnason, Tryggvi Helgason
- Birna Brynjarsdóttir
Heiti verkefnis: The Potential Role of Platelets in the Progression of Ovarian Cancer
Leiðbeinendur: John P. Sheehan, Magnús Karl Magnússon
- Daníel Kristinn Hilmarsson
Heiti verkefnis:
Autoimmune Encephalitis - A comparison of patients with anti-GAD and anti-NMDAR antibodies.
Heilabólga af völdum sjálfsofnæmis - Samanburður á sjúklingum með anti-GAD og anti-NMDAR mótefni.
Leiðbeinandi: Radu Constantinescu
- Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Krabbamein í leghálsi á Íslandi 1987-2016.
Leiðbeinendur: Ásgeir Thoroddsen, Þóra Steingrímsdóttir
- Eggert Ólafur Árnason
Heiti verkefnis: Mælingar á blóðsykri hjá nýburum á kvennadeild Landspítalans og Vökudeild Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Elín Ögmundsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir
- Egill Sigurður Friðbjarnarson
Heiti verkefnis: Mælingar á súrefnismettun í æðum sjónhimnunnar.
Leiðbeinandi: Sveinn Hákon Harðarson
- Einar Bragi Árnason
Heiti verkefnis: Fylgikvillar aðgerða hjá sjúklingum með ristil- og endaþarmskrabbamein.
Leiðbeinendur: Helgi Birgisson, Tryggvi Björn Stefánsson, Laufey Tryggvadóttir, Páll Helgi Möller
- Elísabet Daðadóttir
Heiti verkefnis: Svipgerð stökkbreytingar í APP geninu sem verndar gegn Alzheimer sjúkdómi.
Leiðbeinandi: Steinunn Þórðardóttir
- Ellen María Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Lifun og afdrif minnstu fyrirburanna 2007 - 2015.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Kristín Leifsdóttir, Snjólaug Sveinsdóttir
- Elva Rut Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Fósturköfnun á Íslandi. Nýgengi, orsakir og afdrif barnanna.
Leiðbeinendur: Hildur Harðardóttir, Þórður Þórkelsson 1954
- Gísli Þór Axelsson
Heiti verkefnis:
Millivefslungnabreytingar og öldrun.
Interstitial lung abnormalities and aging.
Leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson
- Guðrún Margrét Viðarsdóttir
Heiti verkefnis: Sýkingar hjá 18 mánaða börnum á Íslandi.
Leiðbeinendur: Jóhann Ágúst Sigurðsson, Emil Lárus Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson,
Margrét Ólafía Tómasdóttir
- Gústav Arnar Davíðsson
Heiti verkefnis: Síðbúinn galli í Riata® bjargráðsleiðslum. Umfang, áhrif og afleiðingar.
Leiðbeinendur: Hjörtur Oddsson, Davíð O. Arnar, Guðlaug M. Jónsdóttir
- Halldór Arnar Guðmundsson
Heiti verkefnis: Ódæmigerðar mýkóbakteríur á Íslandi 2006-2016.
Leiðbeinendur: Sigurður Guðmundsson, Helga Erlendsdóttir
- Helga Margrét Helgadóttir
Heiti verkefnis: Tepptur framgangur hjá eldri frumbyrjum og áhrif þess á tíðni keisaraskurða.
Leiðbeinendur: Kristjana Einarsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir
- Helga Margrét Þorsteinsdóttir
Heiti verkefnis: Háls- og nefkirtlatökur í íslenskum börnum á árunum 2005-2016. Nýgengi og möguleg áhrif upptöku bólusetningar gegn pneumókokkum.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Einar K. Hjaltested, Elías Eyþórsson, Hannes Petersen,
Valtýr Stefánsson, Karl G. Kristinsson
- Hjördís Ýr Bogadóttir
Heiti verkefnis: Íhlutanir í fæðingu hjá eldri frumbyrjum 1997-2015.
Leiðbeinendur: Kristjana Einarsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Þóra Steingrímsdóttir
- Hrafnhildur Bjarnadóttir
Heiti verkefnis: Validating Genetic Associations of Asthma in The Consortium of Asthma among African-ancestry Populations in the Americas.
Leiðbeinandi: Kathleen C. Barnes
- Hrafn Hlíðdal Þorvaldsson
Heiti verkefnis: Langvinnt eitilfrumuhvítblæði á Íslandi 2003-2016: Lifun, lyfja- og blóðhlutameðferð.Leiðbeinendur: Anna Margrét Halldórsdóttir, Brynjar Viðarsson, Sigurður Yngvi Kristinsson
-
Hróðmar Helgi Helgason
Heiti verkefnis: Two-dimensional measurements of cell free DNA in sepsis patients.
Leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson -
Hugrún Þórbergsdóttir
Heiti verkefnis: Sjúkraflutningar nýbura og tengsl við þróun fæðingarþjónustu á Íslandi. 1992-2015.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Hildur Harðardóttir, Elín Ögmundsdóttir - Ívar Örn Clausen
Heiti verkefnis: Food allergy at 12 years of age in Western-Sweden. Risk factors and protective factors.
Leiðbeinendur: Emma Goksör, Göran Wennergren, Bernt Alm.
- Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Staphylococcus capitis á Vökudeild Landspítala. Ífarandi sýkingar, útbreiðsla og sýklalyfjanæmi.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Hilmarsdóttir, Kristján Orri Helgason, Þórður Þórkelsson
- Kristín Óskarsdóttir
Heiti verkefnis: Vancomycin meðferðir hjá börnum á Barnaspítala Hringsins á tímabilinu 2012-2016. Hvernig er mælingum á serumgildi háttað, hvernig eru þær notaðar og er ástæða til að endurskoða skammta? -
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson, Hrólfur Brynjarsson, Pétur Sigurður Gunnarsson, Sólveig S. Hafsteinsdóttir
-
Margrét Arna Viktorsdóttir
Heiti verkefnis: Forspárgildi hækkunar á mótefnum gegn tvístranda DNA fyrir versnunarkast í rauðum úlfum: Safngreining.
Leiðbeinandi: Gunnar Tómasson -
Ólafur Orri Sturluson
Heiti verkefnis: Stenotrophomonas maltophilia blóðsýkingar ásamt öðrum sýkingum af hennar völdum á Íslandi.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Kristján Orri Helgason
Magnús Gottfreðsson -
Ragna Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Tethered Cord Release in Myelomeningocele: An Investigation on the Effect of Tethered Cord Release on Tethered Cord Syndrome Related Procedures.
Leiðbeinendur: Mikkel Mylius Rasmussen, Guðrún Guðmundsdóttir, Borgstedt-Bakke, Joel Haakon -
Rebekka Rós Tryggvadóttir
Heiti verkefnis: Candida blóðsýkingar á Íslandi 2009-2016.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir, Lena Rós Valdimarsdóttir -
Sara Margrét Guðnýjardóttir
Heiti verkefnis: Op á milli gátta: Lokun í skurðaðgerð eða hjartaþræðingu 1997 - 2016.
Leiðbeinendur: Hróðmar Helgason, Gylfi Óskarsson -
Signý Rut Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis: Fæðingasaga kvenna með alvarlega liðbólgusjúkdóma á Íslandi.
Leiðbeinendur: Björn Guðbjörnsson, Þóra Steingrímsdóttir -
Sigríður Þóra Birgisdóttir
Heiti verkefnis: Helstu gæðavísar og árangur á göngudeild barna og unglinga með sykursýki á Íslandi.
Leiðbeinendur: Ragnar Bjarnason, Elísabet Konráðsdóttir, Soffía Jónasdóttir -
Silja Ægisdóttir
Heiti verkefnis: Bráðar blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar.
Leiðbeinendur: Jóhann Páll Hreinsson, Einar Stefán Björnsson -
Stefán Orri Ragnarsson
Heiti verkefnis: Bráður nýrnaskaði eftir skurðaðgerð við ósæðarflysjun af gerð A.
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson, Sólveig Helgadóttir, Arnar Geirsson -
Stella Rún Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Nýir Íslendingar. Heilsufar nýrra Íslendinga sem koma í fyrstu skimun eftir flutning til Íslands á Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinendur: Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson, Ardís Henriksdóttir, Gestur I. Pálsson, Þórólfur Guðnason -
Surya Mjöll Agha Khan
Heiti verkefnis: Hlutverk V-ATPasa í sortuæxlum. Áhrif niðurfellingar undireininga V-ATPasa á sýrustig fruma.
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson, Sara Sigurbjörnsdóttir -
Sævar Þór Vignisson
Heiti verkefnis: Brátt kransæðaheilkenni hjá sjúklingum með eðlilegar kransæðar.
Leiðbeinendur: Karl Konráð Andersen, Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir, Ylfa Rún Sigurðardóttir -
Unnar Óli Ólafsson
Heiti verkefnis: Árangur rafvendinga við gáttatifi og -flökti.
Leiðbeinendur: Karl Konráð Andersen, Davíð O. Arnar -
Þorkell Einarsson
Heiti verkefnis: Greining og meðferð sarkmeina í stoðkerfi á Íslandi 1986-2015.
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson, Helgi Sigurðsson, Bjarni A. Agnarsson, Hildur Einarsdóttir -
Þórdís Þorkelsdóttir
Heiti verkefnis: Langtímaárangur hjá sjúklingum í ofþyngd eftir kransæðahjáveituaðgerð.
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson, Hera Jóhannesdóttir -
Ægir Eyþórsson
Heiti verkefnis: Blóðsýkingar af völdum S. aureus á Landspítala. Árin 2010-2016.
Leiðbeinendur: Már Kristjánsson, Hilmir Ásgeirsson, Ólafur Grétar Guðlaugsson, Karl Gústaf Kristinsson