- Alexander Gabríel Guðfinnsson
Heiti verkefnis: Gjöf blóðþrýstingshækkandi innrennslislyfja í gegnum útæðaleggi.
Leiðbeinendur: Hjalti Már Björnsson og Guðrún María Jónsdóttir
- Alma Rut Óskarsdóttir
Heiti verkefnis: Samband breytileika warfarínmeðferðar við blóðsegamyndun og blæðingar hjá sjúklingum sem stýrt er með Fiix-próþrombíntíma eða Quick-próþrombíntíma - Fiix-rannsóknin .
Leiðbeinendur: Páll Torfi Önundarson og Brynja R. Guðmundsdóttir
- Arna Björt Bragadóttir
Heiti verkefnis: Lifun brjóstakrabbameinsfruma úr grófnálarsýnum - Tengsl við lyfjanæmisprófanir.
Leiðbeinendur: Helgi Sigurðsson, Finnbogi Rútur Þormóðsson, Bjarni Agnar Agnarsson og Páll Helgi Möller
- Ása Unnur B Þorvaldsdóttir
Heiti verkefnis: Alvarleg gula hjá nýburum - Nýgengi, áhættuþættir og húðmælingar gallrauða.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson
- Ásta Ísfold Jónasardóttir
Heiti verkefnis: Æxli í miðtaugakerfi barna á Íslandi árin 1981-2014 - Tegundir, einkenni, meðferð og lifun.
Leiðbeinendur: Trausti Óskarsson, Ólafur Gísli Jónsson,Halldóra K. Þórarinsdóttir, Sólveig S. Hafsteinsdóttir, Ólafur Thorarensen og Ásgeir Haraldsson - Berglind Anna Magnúsdóttir
Heiti verkefnis: Hvernig er að greinast með Alzheimer sjúkdóminn? Megindleg rannsókn á viðhorfum sjúklinga.
Leiðbeinandi: Jón G. Snædal
- Björn Hjörvar Harðarson
Heiti verkefnis: Tengsl grunnbólgusvörunar einstaklinga við verkjanæmi.
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson, Gyða Björnsdóttir, Jóna Freysdóttir og Þorgeir Þorgeirsson
- Bríet Einarsdóttir
Heiti verkefnis: Vöxtur minnstu fyrirburanna 1988 - 2012
Leiðbeinendur: Kristín Leifsdóttir, Þórður Þórkelsson, Ingibjörg Georgsdóttir
- Daníel Alexandersson
Heiti verkefnis: Árangur LASIK sjónlagsaðgerða á Íslandi.
Leiðbeinandi: Jóhannes Kári Kristinsson
- Davíð Þór Jónsson
Heiti verkefnis: Kæfisvefn og svefngæði barna í Heilsuskóla Barnaspítalans.
Leiðbeinendur: Tryggvi Helgason og Ragnar Bjarnason
- Einar Axel Helgason
Heiti verkefnis: Klínískt líkan hefur forspárgildi í mælingu sjálfsofnæmismótefna.
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson og Björn Guðbjörnsson
- Einar Logi Snorrason
Heiti verkefnis: Langtímahorfur einstaklinga greindir með bráða kransæðastíflu árið 2006.
Leiðbeinendur: Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Karl K. Andersen
- Elín Óla Klemenzdóttir
Heiti verkefnis: Mat á lifun forfeðra einstaklinga með Marfan heilkenni.
Leiðbeinendur: Hans Tómas Björnsson, Ástríður Pálsdóttir, Ragnar Daníelsson og Guðmundur Þorgeirsson
- Ellen Dagmar Björnsdóttir
Heiti verkefnis: Áhrif BMP9 í nýæðamyndun.
Leiðbeinendur: Guðrún Valdimarsdóttir
- Eva Fanney Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Stökkbreytingar í FLNC og NKX2-5 valda útvíkkunarhjartavöðvakvilla á Íslandi.
Leiðbeinendur: Hilma Hólm, Guðmundur Þorgeirsson, Garðar Sveinbjörnsson
- Freyja Sif Þórsdóttir
Heiti verkefnis: Krabbamein í legbol á Landspítalanum 2010-2014.
Leiðbeinendur: Ásgeir Thoroddsen og Þóra Steingrímsdóttir
- Hallbera Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Transcriptional Effects of mTOR Inhibitors on Vascular Smooth Muscle Cells.
Leiðbeinendur: George Tellides
- Hallfríður Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Greining alvarlegra meðfæddra hjartagalla á Íslandi 2000-2014.
Leiðbeinendur: Gylfi Óskarsson og Þórður Þórkelsson
- Hannes Halldórsson
Heiti verkefnis: Horfur sjúklinga sem gangast undir skurðaðgerð vegna lungnakrabbameins
á Íslandi hafa batnað.
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson
- Haukur Einarsson
Heiti verkefnis: Hjartabilun meðal eldri Íslendinga. Algengi, nýgengi, áhættuþættir og horfur.
Leiðbeinendur: Guðmundur Þorgeirsson, Thor Aspelund og Vilmundur Guðnason
- Heiðar Örn Ingimarsson
Heiti verkefnis: Barnaslys í Reykjavík 2010-14 alvarleiki og orsakir.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen
- Helga María Alfreðsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl átkastaröskunar og lyfjameðferðar hjá ungu fólki með geðrofssjúkdóma í endurhæfingu á geðsviði.
Leiðbeinendur: Nanna Briem, Guðlaug U. Þorsteinsdóttir, Sigurður Páll Pálsson
- Helga Björk Brynjarsdóttir
Heiti verkefnis: Árangur aðgerða við ósæðargúlum í brjóstholi á Íslandi 2000-2014.
Leiðbeinendur: Arnar Geirsson, Tómas Guðbjartsson
- Hjalti Ásgeirsson
Heiti verkefnis: Follow up and comparison of Icelandic and Swedish Lung Transplant patients in the years 2010-2012.
Leiðbeinendur: Gunnar Guðmundsson, Helga Ásgeirsdóttir og Hrönn Harðardóttir
- Hjálmar Gunnlaugur Ingólfsson
Heiti verkefnis: Lokastigsnýrnabilun: Ættlægni og erfðir.
Leiðbeinendur: Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason og Evgenía K. Mikaelsdóttir
- Hulda María Jensdóttir
Heiti verkefnis: Age and gender differences during long-term warfarin anticoagulation monitored with Fiix-prothrombin time or prothrombin time in patients with atrial fibrillation.
Leiðbeinendur: Páll Torfi Önundarson og Brynja R. Guðmundsdóttir
- Inga Stefanía Geirsdóttir
Heiti verkefnis: Fósturlát á Kvennadeild Landspítalans 2005 - 2014
Leiðbeinendur: Jens A. Guðmundsson, Katrín Kristjánsdóttir, Auður Smith
- Jóhanna Andrésdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl næringar og umhverfisþátta við myndun ofnæmissjúkdóma.
Leiðbeinendur: Michael Valur Clausen, Davíð Gíslason og Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
- Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir
Heiti verkefnis: Ástæður valkeisaraskurða og nýgengi öndunarörðugleika hjá börnum sem
fæddust með valkeisaraskurði á Landspítalanum árin 2005-2014.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson, Hildur Harðardóttir og Margrét Sigurðardóttir
- Kristján Már Gunnarsson
Heiti verkefnis: Tengsl kalks í kransæðum við almenna áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma.
The Association of Coronary Calcium With Traditional Risk Factors for Cardiovascular Disease.
Leiðbeinendur: Axel Finnur Sigurðsson og Birna Jónsdóttir
- Kristján Torfi Örnólfsson
Heiti verkefnis: Þróun á aðferð til sérhæfingar miðlagsstofnfrumna: Mat á áhrifum frostþurrkunar á notagildi roflausna úr útrunnum örveruóvirkjuðum blóðflögueiningum við beinsérhæfingu miðlagsstofnfrumna.
Leiðbeinendur: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson
- Margrét Helga Ívarsdóttir
Heiti verkefnis: Meðgöngusykursýki eftir innleiðingu nýrra klínískra leiðbeininga um skimun fyrir sykursýki á meðgöngu.
Leiðbeinendur: Hildur Harðardóttir, Arna Guðmundsdóttir og Ómar Sigurvin Gunnarsson
- María Björk Baldursdóttir
Heiti verkefnis: Analysis of single nucleodide polymorphisms (SNPs) associated with classical
Hodgkin lymphoma in patients with infectious mononucleosis: Identification of a common genetic risk.
Leiðbeinendur: Karen McAulay og Ruth Jarrett
- Marta Sigrún Jóhannsdóttir
Heiti verkefnis: The effect of Different Electrode Design on the Electrohysterogram Signal.
Leiðbeinendur: Ásgeir Alexanderson, Brynjar Karlsson og Þóra Steingrímsdóttir
- Marta Ólafsdóttir
Heiti verkefnis: Yfirlið á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins - Orsakir og afleiðingar.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Gylfi Óskarsson, Sigurður Einar Marelsson, Valtýr Stefánsson Thors
- Olga Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Þroski minnstu fyrirburanna 1988-2012.
Leiðbeinendur: Kristín Leifsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir og Þórður Þórkelsson
- Signý Lea Gunnlaugsdóttir
Heiti verkefnis: Liðsýkingar á Íslandi. Faraldsfræði liðsýkinga á Íslandi á árunum 2003-2014.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir, Kristján Orri Helgason og Sigurður Guðmundsson
- Sindri Baldursson
Heiti verkefnis: Áhrif prótónpumpuhemla á svörun krabbameinsfruma við doxorubicin og jónandi geislun.
Leiðbeinendur: Helga M. Ögmundsdóttir
- Sindri Ellertsson Csillag
Heiti verkefnis: Krabbamein í penis á Íslandi 1989-2014. Nýgengi og lífshorfur.
Leiðbeinendur: Rafn Hilmarsson og Guðmundur Geirsson
- Sæþór Pétur Kjartansson
Heiti verkefnis: Ákvarðast lyfjanæmi í BRCA1 vanvirkum frumulínum af TP53 stökkbreytingum?
Leiðbeinendur: Ólafur Andri Stefánsson
- Tómas Magnason
Heiti verkefnis: Ífarandi sýkingar af völdum grúppu B streptókokka í fullorðnum á Íslandi 1975-2012.
Leiðbeinendur: Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson og Erla Soffía Björnsdóttir
- Valgerður Bjarnadóttir
Heiti verkefnis: Skilyrt verkjastilling hjá vefjagigtarsjúklingum og heilbrigðum. Áhrif andlegra og líkamlegra þátta.
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson, Gyða Björnsdóttir, Jóna Freysdóttir, Þorgeir Elís Þorgeirsson
- Viðar Róbertsson
Heiti verkefnis: Þurfa börn sem koma á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins vegna
kviðverkja frekari þjónustu Landspítalans til lengri tíma?
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, María Björg Magnúsdóttir, Sigurður Þorgrímsson,
Úlfur Agnarsson og Þráinn Rósmundsson
- Vilhjálmur Pálmason
Heiti verkefnis: Tíðni illkynja sjúkdóma hjá sjúklingum með ígrætt nýra.
Leiðbeinendur: Margrét B. Andrésdóttir og Ásgerður Sverrisdóttir
- Ylfa Rún Sigurðardóttir
Heiti verkefnis: Starfsemi æðaþels og áhættumat Hjartaverndar.
Leiðbeinendur: Karl Konráð Andersen, Guðmundur Þorgeirsson og Vilmundur Guðnason
- Þorsteinn Björnsson
Heiti verkefnis: Genetics of coarctation of the aorta in Iceland.
Leiðbeinendur: Hilma Hólm, Tómas Guðbjartsson, Hróðmar Helgason, Daníel F. Guðbjartsson, Unnur Þorsteinsdóttir,
Kári Stefánsson
- Þórður Páll Pálsson
Heiti verkefnis: Nýraígræðslur í íslenska sjúklinga 2000-2014: Afdrif þega og græðlinga.
Leiðbeinendur: Runólfur Pálsson og Ólafur Skúli Indriðason