BS- Verkefni unnin háskólaárið 2013-2014:
- Aðalsteinn Hjörleifsson
Heiti verkefnis: Tíðni og meðferð ógleði og uppkasta eftir svæfingu og skurðaðgerðir á Landspítala.
Leiðbeinendur: Gísli Heimir Sigurðsson og Sigurbergur Kárason
- Andrea Bára Stefánsdóttir
Heiti verkefnis: Statin drugs effect on life expectancy of patients with advanced prostate cancer that received primary castration treatment.
Leiðbeinendur: Andreas Josefsson
- Anna Kristín Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Ífarandi sýkingar af völdum Bacillus tegunda á Landspítala, árin 2006-2013.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Magnús Gottfreðsson, Sigurður Guðmundsson
- Anna Mjöll Matthíasdóttir
Heiti verkefnis: Ávísanavenjur lækna á sýklalyf.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason
- Anný Rós Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Íþróttatengd brot og liðáverkar barna á höfuðborgarsvæðinu.
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson Jr. Og Yngvi Ólafsson
- Arnar Freyr Óskarsson
Heiti verkefnis: Tíðni og meðferð verkja eftir svæfingu og skurðaðgerðir á Landspítala.
Leiðbeinendur: Gísli Heimir Sigurðsson og Sigurbergur Kárason
- Arnljótur Björn Halldórsson
Heiti verkefnis: Tíðni og orsakir rákvöðvarofsgreininga á Landspítala árin 2008-2012.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen, Elísabet Benedikz, Ísleifur Ólafsson
- Atli Þengilsson
Heiti verkefnis: Blæðingar af völdum Kóvar. Milliverkanir við önnur lyf.
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson
- Daníel Arnarson
Heiti verkefnis: Flutningstími og gæði meðferðar sjúklinga með brátt hjartadrep með ST-hækkunum utan höfuðborgarsvæðisins.
Leiðbeinendur: Þórir Svavar Sigmundsson, Arnar Þór Rafnsson, Viðar Magnússon
- Erna Hinriksdóttir
Heiti verkefnis: Sterameðferð á fyrirburum með erfiðan lungnasjúkdóm. Árangur og hugsanlegar aukaverkanir.
Leiðbeinendur: Þórður Þórkelsson
- Erna Sif Óskarsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl s-25(OH)D við sykurefnaskipti sjúklinga með brátt kransæðaheilkenni.
Leiðbeinendur: Guðmundur Þorgeirsson, Karl K. Andersen, Ísleifur Ólafsson, Rafn Benediktsson, Þórarinn Árni Bjarnason
- Eva Hrund Hlynsdóttir
Heiti verkefnis: Iktsýki og infliximab: Tengjast virkjaðar T-frumur og T-stýrifrumur meðferðarárangri?
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson, Björn Guðbjörnsson, Una Bjarnadóttir
- Eyrún Arna Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Faraldsfræði hryggbrota með og án mænuskaða á Landspítala á árunum 2007-2011.
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson jr., Kristinn Sigvaldason, Páll Eyjólfur Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir
- Finnbogi Ómarsson
Heiti verkefnis: Ásókn í ávanabindandi lyf á árunum 2004-2013.
Leiðbeinendur: Magnús Jóhannsson
- Guðmundur Dagur Ólafsson
Heiti verkefnis: Modulation of ER stress in HSCs.
Leiðbeinendur: Valgarður Sigurðsson
- Guðrún Katrín Oddsdóttir
Heiti verkefnis: Átröskun barna og unglinga – Úttekt á nýjum skjólstæðingum átröskunarteymis Barna – og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL) á árunum 2008 – 2010.
Leiðbeinendur: Dagbjört Sigurðardóttir og Regína Ólafsdóttir
- Gunnar Björn Ólafsson
Heiti verkefnis: Langvinnt eitilfrumuhvítblæði –Nýgengi, aðdragandi greiningar og undanfari.
Leiðbeinendur: Anna M. Halldórsdóttir, Helga Ögmundsdóttir, Hlíf Steingrímsdóttir, Brynjar Viðarsson
- Haukur Kristjánsson
Heiti verkefnis: Sjaldgæfur erfðabreytileiki í geni tengdu stýrðum frumudauða tengist langvinnu eitilfrumuhvítblæði á Íslandi.
Leiðbeinendur: Magnús K. Magnússon, Sigurður Yngvi Kristinsson, Unnur Þorsteinsdóttir
- Helga Rún Garðarsdóttir
Heiti verkefnis: Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi.
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson
- Helga Magnúsdóttir
Heiti verkefnis: Mælingar á jarðhnetuofnæmisvakanum Ara h 8 í jarðhnetunæmum einstaklingum sem eru neikvæðir fyrir Ara h 2.
Leiðbeinendur: Anna G. Viðarsdóttir, Björn R. Lúðvíksson, María I. Gunnarsdóttir, Michael Clausen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
- Helgi Guðmundur Ásmundsson
Heiti verkefnis: Ífarandi myglusveppasýkingar á Landspítala háskólasjúkrahúsi á tímabilinu 2007-2012.
Leiðbeinendur: Ingibjörg Hilmarsdóttir
- Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis: Segaleysandi meðferð við bráðum blóðþurrðarslögum á Íslandi 2007-2013.
Leiðbeinendur: Albert Páll Sigurðsson, Elísabet Benedikz, Jón Þór Sverrisson, Girish Hirlekar
- Hrafnkell Óskarsson
Heiti verkefnis: Sjúkraflug þyrlu Landhelgisgæslu Íslands árin 2008 – 2012.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen, Auður Elva Vignisdóttir, Viðar Magnússon, Auðunn Kristinsson
- Indriði Einar Reynisson
Heiti verkefnis: Staðsetning MITF í kjarna.
Leiðbeinendur: Eiríkur Steingrímsson
- Jón Halldór Hjartarson
Heiti verkefnis: Gildi segulómunar af bris- og gallvegum í sjúklingum með grun um gallrásarsteina.
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson, Pétur Hannesson, Sigurður Blöndal
- Jón Magnús Jóhannesson
Heiti verkefnis: Áhrif sparnaðar á greiningu blóðsýkinga á Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinendur: Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson, Helga Bjarnadóttir
- Klara Guðmundsdóttir
Heiti verkefnis: Role of RANKL and Toll-like receptor 2 signaling in Staphylococcus aureus induced bone loss.
Leiðbeinendur: Catharina Lindholm
- Linda Björk Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Tengsl sykurefnaskipta við starfsemi æðaþels.
Leiðbeinendur: Karl Andersen o.fl.
- Oddur Björnsson
Heiti verkefnis: Árangur þvagblöðrubrottnáms vegna krabbameins í þvagblöðru á Íslandi árin 2003-2013.
Leiðbeinendur: Eiríkur Orri Guðmundsson, Eiríkur Jónsson
- Páll Óli Ólason
Heiti verkefnis: Komur slasaðra á Bráðadeild Landspítala eftir vélsleðaslys árin 2001-2012.
Leiðbeinendur: Brynjólfur Mogensen, Þorsteinn Jónsson, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir
- Perla Steinsdóttir
Heiti verkefnis: Nasopharyngeal Carcinoma in Scotland: A Pilot Study on the Role of Human Papillomaviruses and Genetic Markers.
Leiðbeinendur: Ingólfur Jóhannesson, Kate Cuschieri
- Pétur Rafnsson
Heiti verkefnis: Glucose as a factor of importance for regulating arginase activity in red blood cells.
Leiðbeinendur: Alexey Shemyakin, John Pernow
- Ragnheiður Vernharðsdóttir
Heiti verkefnis: Hornhimnuígræðslur á Íslandi frá 1997 til 2014.
Leiðbeinendur: Friðbert Jónasson, Gunnar Már Zoega
- Sara Magnea Arnarsdóttir
Heiti verkefnis: Meinvaldandi bakteríur í þvagi íslenskra barna.
Leiðbeinendur: Viðar Örn Eðvarðsson, Hörður Snævar Harðarson, Sindri Valdimarsson, Þórólfur Guðnason
- Sigríður María Kristinsdóttir
Heiti verkefnis: Kynheilsa HIV smitaðra karlmanna og innkirtlavandamál hjá HIV sjúklingum á Íslandi.
Leiðbeinendur: Már Kristjánsson, Bryndís Sigurðardóttir, Guðlaug Bergþóra Karlsdóttir
- Sigrún Lína Pétursdóttir
Heiti verkefnis: Hiti hjá börnum yngri en þriggja mánaða á Bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins.
Leiðbeinendur: Michael Valur Clausen, Ásgeir Haraldsson, Hörður Harðarson, Þórður Þórkelsson
- Sigurður Jón Júlíusson
Heiti verkefnis: Áhrif Fiix-próþrombíntíma (Fiix-INR) á stöðugleika warfarínmeðferðar samanborið við próþrombíntíma (INR).
Leiðbeinendur: Páll Torfi Önundarson, Brynja Rannveig Guðmundsdóttir
- Stefán Árni Hafsteinsson
Heiti verkefnis: Litfrumur í heilahimnum músa.
Leiðbeinendur: Pétur Henry Petersen, Eiríkur Steingrímsson
- Steinar Orri Hafþórsson
Heiti verkefnis: Tengsl truflunar á sykurefnaskiptum við útbreiðslu kransæðasjúkdóms.
Leiðbeinendur: Karl Konráð Andersen, Guðmundur Þorgeirsson, Ísleifur Ólafsson, Rafn Benediktsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Þórarinn Guðnason
- Steinn Thoroddsen Halldórsson
Heiti verkefnis: Outcomes of Anterior Cervical Interbody Fusion in an Outpatient Clinic at Aarhus University Hospital: A retrospective study.
Leiðbeinendur: Guðrún Guðmundsdóttir, Mikkel Mylius Rasmussen
- Steinþór Árni Marteinsson
Heiti verkefnis: Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi 2006-2012.
Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson
- Sunna Borg Dalberg
Heiti verkefnis: Ífarandi sýkingar af völdum S. pyogenes á Íslandi.
Leiðbeinendur: Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir, Þórólfur Guðnason, Karl Gústaf Kristinsson
- Sæmundur Rögnvaldsson
Heiti verkefnis: Forspárgildi IgA gigtarþáttar um árangur meðferðar með TNF-α hindrum við iktsýki: Hlutverk T stýrifruma.
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson, Björn Guðbjörnsson, Una Bjarnadóttir
- Unnur Lilja Úlfarsdóttir
Heiti verkefnis: Mjaðmagrindarbrot meðhöndluð á Landspítala 2008-2012.
Leiðbeinendur: Gunnar Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen
- Yrsa Yngvadóttir
Heiti verkefnis: Ristilblóðþurrð: Nýgengi, áhættuþættir, sjúkdómsmynd og afdrif.
Leiðbeinendur: Einar Stefán Björnsson, Rodrigo Urðar Munoz Mitev, Jón Gunnlaugur Jónasson, Páll Helgi Möller
- Ýmir Óskarsson
Heiti verkefnis: Afstaða til bólusetninga barna á Íslandi.
Leiðbeinendur: Ásgeir Haraldsson, Þórólfur Guðnason, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Karl G. Kristinsson, Haraldur Briem
- Þórhildur Helga Guðjónsdóttir
Heiti verkefnis: Sjón-andarvægi meðal sjómanna og tölvuleikjaspilara.
Leiðbeinendur: Hannes Petersen, Einar K. Hjaltested